Hérna eru nokkrir brandarar sem ég hef safnað saman. Á geðveikrahæli. Bóndi nokkur ók fram hjá geðveikrahæli á dráttarvélinni sinni og var með mykjudreifara í eftirdragi. Einn vistmaðurinn sá hann og kallaði til hans: ,,Hvað ertu með þarna?“ -,,Kúamykju” svaraði bóndinn. -,, hvað ætlaru að gera við hana?“ spurði vistmaðurinn. -,, setja hana á jarðaberin mín” svaraði bóndinn. -,, ja, hérna“ sagði vistmaðurinn. ,,þú ættir að koma í mat hérna á hælinu. Hér fáum við sykur og rjóma á þau....