Ég veit að þetta passar ekkert inn í korkinn en mér datt í hug að einhverjum vantaði grjæjur. Þetta eru s.s 2 Kenwood KFC-1684 framhátalarar - 4 Ohms - 150W Peak Power 2 Jensen JTX3669 bakhátalarar - 93dB sensetivity - 250W Peak Power - 90W Continuous Power Kenwood KAC-624 Power Amplifier/kraftmagnari ;) Kenwood KDC-6020L CD-Player (er í eldri kantinum) hægt að taka frontið af. Þeir sem hafa áhuga e-mail á pilsner@simnet.is eða “reply”ið á póstinn.