Marilyn Manson – Mechanical Animals Hér kemur 1 stykki diskaumfjöllun, reyndar sú fyrsta sem ég geri. Ég tek það fram að ég er enginn Mansonisti og að Marilyn Manson er Industrial Rock en ekki Goth Rock. Line up á hljómsveitinni Marilyn Manson á þessum disk Marilyn Manson: söngur Madonna Wayne Gacy: hljómborð, synthesizer Twiggy Ramirez: Allir Gítarar og Bassi Ginger Fish: Trommur John 5 (ég hef samt heyrt að það hafi verið Zim Zum, sel það ekki dýrara en ég keypti það): Gítar á Tónleikum...