Þó ég spili bf ekki mikið online hef ég orðið var við að það eru mjög miklir fordómar gegn noobum, ekki bara í bf heldur í flestöllum tölvuleikjum sem ég hef spilað online. hvað hafiði á móti noobum? Ég meina bara af því að fólk hefur ekki átt leikinn og verið í clani frá því hann kom út er það þá noobar og á það skilið alla þessa fordóma? Ég persónulega hef ekkert á móti noobum því ég er hálfgerður noob. Var að kaupa mér bf:v og átti aldrei 1942 en ég spilaði hann mikið hjá vini mínum…...