Það að haga sér eins og þú á netinu er eitthvað sem ég sleppi því að gera, einfaldlega vegna þess að ég fæ ekkert kick útúr því að vera talinn fáviti og/eða vangefinn af öðrum, jafnvel þó þeir þekki mig ekki. Mér þykir það bera merki um minnimáttarkennd og að viðkomandi fái ekki næga athygli með jákvæðum leiðum og leiti þessvegna að neikvæðri athygli. Það að þú “roostir mer i nefid” þarftu hinsvegar að útskýra aðeins þarsem ég man ekki eftir að hafa farið í neina keppni við þig. Sá sem þú...