Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Skemmtilegasti Hugarinn?

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég get ekki sagt að ég vilji virðingu þína. Hackslacka meistari minn hefur augljóslega metið mig hæfan til að bera þann titil og fyrir mig þarf ekki meira en svo.

Re: Skemmtilegasti Hugarinn?

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Iss þessar innantómu fullyrðingar og meiðyrði. Og þú efast um séntilmennsku mína. Hmpfh.. Þú ert ekkert annað en dusilmenni og óþokki.

Re: Hverjir myndu fylla Egilshöll?

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Hvað með Juicy Lucy?

Re: Hverjir myndu fylla Egilshöll?

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
AC/DC eru ein vinsælasta pabbatónlistar hljómsveit heims, svo eru líka mjög margir yngri aðdáendur sem myndu pottþétt fylla upp í þak

Re: Þetta land er að fara til helvítis

í Deiglan fyrir 19 árum, 11 mánuðum
það þarf að skipta um plötu ef ekki allan vegginn

Re: Þetta land er að fara til helvítis

í Deiglan fyrir 19 árum, 11 mánuðum
ertu heimskur? þú sparslar ekkert eða steypir í gifsvegg, þú þarft að skipta um plötu jafnvel allan vegginn

Re: Þetta land er að fara til helvítis

í Deiglan fyrir 19 árum, 11 mánuðum
ertu heimsk? þú sparslar ekkert eða steypir í gifsvegg, þú þarft að skipta um plötu jafnvel allan vegginn

Re: Þetta land er að fara til helvítis

í Deiglan fyrir 19 árum, 11 mánuðum
þú þarft að taka niður plötuna eða stundum allan vegginn (ég veit þetta, ég hef verið að setja upp gifsveggi með föður mínum)

Re: hvað ertu að hlusta á núna ?

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Bíddu bara og sjáðu. (Bleiku pillurnar eru nú bara C-Vítamín þannig ég hélt það væri kannski í lagi að fá sér eina)

Re: hvað ertu að hlusta á núna ?

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
ég get látið þá skauta, trystu mér. með því einu að þrýsta á takka get ég látið allt gerast

Re: hvað ertu að hlusta á núna ?

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Yfirvöld þyrftu ekkert að vita af því, þeim fyndist það líka örugglega sanngjarnt.

Re: hvað ertu að hlusta á núna ?

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
þá væri nóg að festa þig við svellið og skilja þig eftir með nokkrum hundaæðissýktum flækingshundum

Re: hvað ertu að hlusta á núna ?

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
m.a. já… Kannski merjast í andlitinu ef þú værir heppinn, mér finnst það bara ágætis hegning

Re: hvað ertu að hlusta á núna ?

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þú ert maður að mínu skapi

Re: hvað ertu að hlusta á núna ?

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
þá ætti að festa þig við svell og fara í íshokkí

Re: Besti leikir sem ég hef prófað!

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
NWN + Sou + Hotu Need for speed underground II GTA SA LoTR: The Battle For Middle-Earth BF 1942 BF: V Hitman: Contracts Warcraft Þetta eru mín uppáhöld

Re: The girl next door.

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
ég sá hana um daginn og fannst hún vera ein af þeim bestu dellumyndum sem ég hef séð

Re: Dimebag Darrel Tribute video á static

í Hugi fyrir 19 árum, 11 mánuðum
jæja, þá er það á hreinu…

Re: öskuilli bardagamaðurinn!

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Í því gengur inn 2 metra hár riddari, klæddur í svarta brynju með hjálm í stíl. Hann er rennandi blautur því það er rigning úti. Honum verður augljóslega brugðið þegar hann sér hvað er á seyði. Hann gengur rakleiðis aftur út og setur þennan stað á listann sinn yfir staði sem verða “hreinsaðir” eftir að djöflaherinn hans tekur undir sig gjörvallann heiminn.

Re: Smá spuni...

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Hann var kominn til að endurheimta silfureyrinn sem Durgur hafði haft af honum fyrr um daginn í dýflyssunni undir gamla kastalanum rétt hjá gömlu tjörninni hans Gumma bónda.

Re: Dimebag Darrel Tribute video á static

í Hugi fyrir 19 árum, 11 mánuðum
no offence en var hann SVONA merkilegur þessi náungi?

Re: Nýtt bréf frá Britney....

í Fræga fólkið fyrir 19 árum, 11 mánuðum
poppar hún ekki?

Re: Angus Young

í Fræga fólkið fyrir 19 árum, 11 mánuðum
ein villa í einu nafninu.. ekki stiff up her lips heldur “stiff upper lip”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok