Við Hackslacka höfum ákveðið að hér eftir verði 16. Dagur maí mánaðar bleikur dagur. Í tilefni þess verða kyngimögnuð hátíðarhöld í miðbæ Reykjavíkur. Gengin verður bleik skrúðganga frá ingólfstorgi, út á vatnsenda og þaðan í smáralind þar sem verður glæsilegt hlaðborð með allskonar bleikum veitingum og ýmisskonar kræsingar. Þeir sem neita að halda upp á bleika daginn verða hýrir að undanskildum skugga85 sem verður snar-gagnkynheigður og þeir sem láta ill orð falla um þennan merkisdag verða...