Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fáránlegt RAM vandamál (1 álit)

í Vélbúnaður fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Sælinú Ég er með 2x 2gb RAM í vélinni minni. Alltaf þegar ég reyni að installa einhverjum leik eða stóru forriti, læt Torrent athuga checksum á fælum eða unrara eitthvað etc. fæ ég heilann haug af CRC errors. Hinsvegar hef ég komist að því að með því að fjarlægja annan kubbinn og skilja þar með aðeins 2gb vinnsluminni eftir, hverfur vandamálið. Þetta þarf ég að gera í hvert sinn sem ég klára að downloada einhverju, kaupi mér nýjann leik, uppfæri eitthvað og svo framvegis og framvegis. Veit...

Neutrik snúrur (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Týndi neutrik snúrunni minni, vantar nýja. Veit einhver hvar ég fæ svoleiðis og hvernig verðlagningin er.

Veruleikarof (24 álit)

í Deiglan fyrir 15 árum, 11 mánuðum
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=bBk2WtulTGQ Frábært myndskeið sett saman af: Gúnda Vigfússyni, Magnúsi Birni Ólafssyni, Pan Thorarensen, Óskari Thorarensen og Loga Hilmarssyni “Inni í hátíðarskreyttum veislusal sátu búkarnir sem kalla sig leiðtoga okkar og skáluðu fyrir syndum sínum í kampavíni, gerðu grín, höfðu gaman og töluðu í hringi um eigið ágæti. Við verðum aldrei annað en skríll í þeirra augum nema við verðum samdauna veruleika þeirra - handritinu sem okkur var úthlutað - og...

Allt svart. (2 álit)

í Vélbúnaður fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Var að koma að norðan þar sem ég eyddi jólunum með fjölskyldunni. Tók borðtölvuna með þar sem ég á ekki lappa og nennti nú ekki að vera tölvulaus í rúma viku :> Svo er ég búinn að setja upp tölvuna og allt prim & proper nema það gerist ekkert. Ég kveiki á tölvunni og allt fer í gang en skjárinn er biksvartur. Veit einhver hvað er í gangi hjá mér?

Könnun (4 álit)

í Eve og Dust fyrir 16 árum, 9 mánuðum
PvV ftw?!

Jimmy Kimmel og Ben Affleck nýjasta og heitasta parið í Hollywood? (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 10 mánuðum
http://www.youtube.com/watch?v=sIQrBouWRiE

Jon Stewart, Conan O'brien og Stephen Colbert berjast um hver þeirra hafi komið Huckabee á kortið (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 10 mánuðum
http://www.nbc.com/Late_Night_with_Conan_O'Brien/video/index.shtml#mea=213670

Hjálp með reskin (1 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þannig er mál með vexti að ég hef verið að fikta við að breyta textures í TES4: Oblivion. Þetta hefur verið frekar seingert því jafnvel þó að ég sé bara að breyta lit á sumum “surfaces” með Hue/Saturation þarf ég alltaf að basla heilu klukkutímana við að plokka þetta frá texture-unum í kring á UV mapinu. http://www.box.net/public/2330z4xm7l Hérna er tengill á UV mappið. Það sem ég hafði í huga var ekkert svakalegt, bara að taka þessa neongrænu fleti og gera þá öðruvísi á litin með...

Myndir greina. (2 álit)

í Hugi fyrir 18 árum
Ég hef tekið eftir því að myndir greina sem eru ekki fullkomnir ferningar koma samþjappaðar eða teygðar út í litlu ferhyrndu kassana. Ef það er hægt, væri þá ekki sniðugt að breyta þessu þannig að kassinn breikkaði eða mjókkaði til að mæta hlutföllum myndarinnar?

A-10 Thunderbolt II (19 álit)

í Flug fyrir 18 árum
Vegna fárra greina hérna undanfarið og fjölda mynda þar sem mynefnið er einmitt þessi glæsilega flugvél, A-10 Thunderbolt II ákvað ég að skrifa litla grein um hana hér á /flug. Vona að þið njótið lestrarins. :-) Árið 1970 sendi flugher bandaríkjanna út beiðni til flughönnuða og framleiðenda þarsem beðið var um hönnun á ódýrri árásarflugvél. Þessi vél átti að mæta auknum fjölda atvika þar sem árásarflugvélar þeirra voru skotnar niður af herliði á jörðu niðri, s.s. loftvarnaskothríð af ýmsu...

Frumskógarfyllerí - Keppni (1 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Eldgömul mynd sem ég gróf upp í foldernum mínum. Var druggaður á kóngulóaeitri í Zul'Gurub.

dredg (8 álit)

í Rokk fyrir 18 árum, 1 mánuði
dredg (já, með litlu d-i) er Progressive / Alternative hljómsveit frá Los Gatos, Californíu. Hún var stofnuð árið 1997 af þeim Gavin Hayes sem syngur og spilar á Gítar, Mark Engles á gítar Dino Campanella á trommur og píanó og Drew Roulette sem spilar á Bassa. Nafn hljómsveitarinnar, sem kemur af orðinu “dredge,” sem þýðir að breikka eða dýpka á eða skurð, átti að vera lýsandi fyrir tónlist hljómsveitarinnar, sem var í harðari kantinum fyrstu árin, en síðustu 2 plötur þeirra hafa verið í...

Rank 13 Warlock, Deathwing (43 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Persónulegt uppáhald þegar kemur að Warlock myndböndum. Fyrsta atriðið í stv er dálítið cheap en restin er klassi að mér finnst. :-) http://video.google.com/videoplay?docid=240315148414353346&q=dalara+warlock

Merkingar (7 álit)

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Þannig er mál með vexti að ég og félagar mínir ætlum að panta okkur þessa fínu boli og buxur frá hummel og láta merkja þá okkur. Bros er hinsvegar með þá reglu að ef þú verslir ekki hlutinn hjá þeim, verðiru að prenta á 25 stykki. Veit einhver um annan stað þar sem hægt er að láta prenta á íþróttaföt?

WoW vs. Guild Wars dansvideo. (10 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Persónulega finnst mér Guild Wars líta betur út og dans animationin miklu flottari, ekkert diss samt sem áður :-) http://youtube.com/watch?v=YcWXL8jpFGs

Call of Duty á Íslandi (34 álit)

í Call of Duty fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég er búinn að vera að dunda mér í CoD2 undanfarið með félögum mínum og fundist hann alveg magnaður. Við höfum jafnvel pælt í að segja skilið við okkar líf og yndi CS, því satt að segja, er sá leikur alveg fullur af hackerum og 12 ára tittum fullum af skít og kjaftæði. Svo er ég að skoða korkana hérna og las þetta rugl með “kiss” eða hvað hann kallar sig. Þar eru náungar sem eru ekkert skárri og jafnvel verri en CS spilarar. Stanslaus kjaftur og rifrildi um ekki neitt. Langaði bara að spurja...

"Kallinn minn" (25 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ákvað að taka þátt og senda inn mynd af mínum character. :)

"Aðsent efni" (18 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Mig langar að leggja til að efni á “Sorp” verði fjarlægt þaðan. Flest er þetta eins og höfundurinn sé haldinn alvarlegum geðsjúkdóm eða undir 5 ára aldri. Hafa þetta rusl bara á því áhugamáli og þá eitthvað fyrir viti-bornar manneskjur á forsíðunni.

Enn og aftur; Lag (5 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Sælinú. Ég var að keyra eitthvað niðrí bæ með henni móður minni í dag með útvarpið á FM957. Var eitthvað svona Dance lag í spilun með einhverri kvensu að syngja og svo kom alltaf svona flautudæmi. Ég ætla ekki að reyna að lýsa þessu neitt frekar því það væri til lítils. Ef þið vitið hvað það heitir væri magnað ef þið gætuð sagt mér það.

Addons (4 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Sælinú. Veit einhver hvað það addon heitir sem setur health, mana, casting progress og mob health í svona litlar sveigðar stikur sitthvoru megin við characterinn?

Of mikill frítími (49 álit)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum
Sælinú, vantaði eitthvað að gera áðan, sökum þess að ég komst ekki inn í leikinn. Ég ákvað að búa til talent tré fyrir rogue kvensuna mína á scullcrusher og hérna (link) má sjá það sem ég er kominn með. Endilega segið mér hvort það sé eitthvað varið í þetta (og hvað ég ætti að velja í framhaldinu), takks :)

Asgeirr, þetta er til þín! (2 álit)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Sjitt, Asgeirr.. you just made my day! Ég og Hackslacka forum að wtfpwna orka í blautann bossann og alltíeinu kemur þessi Üb3r4ll3s Tauren 1337 pwnz0rz d00d og pwnz0rzar okkur í klessu. + Hann hét Asgeirr. Asgeirr, þú ert hetjan mín :*

Aldur? (12 álit)

í Litbolti fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Eru einhver aldurstakmörk í íslenskum félögum? Ef svo er hversu há og hvar eru þessi félög staðsett? Erum nokkrir vinir sem búum í akureyri og nágrenni og höfum brennandi áhuga á að spila litbolta en vitum eiginlega ekki hvað við eigum að gera. Einhver félög hér á norðurlandi eða önnur leið til að fá að spila?

Svartur dagur (26 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Jæja gothar/mansonistar, í dag er svartur dagur! Í tilefni hans ætlum við að koma saman í smáralind í leðurfötum með allskonar málmhluti og ýmis vopn á okkur, skipta okkur upp í hópa og “hanga” síðan víðsvegar um smáralindina hrellandi vegfarendur. Þið vitið auðvitað refsinguna sem bíður ykkar ef þið neitið að halda upp á þennan dag eða talið illa um hann en fyrir ykkur sem hafið ekki fylgst með vil ég benda ykkur á korkana um rauða- sem og bleika daginn. Verum bleik 18. Maí!

Rauði Dagurinn! (41 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
#FF0000Í dag höfum við múmínálfar ákveðið að hér eftir verði 17. Dagur maí mánaðar rauður dagur. Í tilefni þess verða kyngimögnuð hátíðarhöld í miðbæ Reykjavíkur. Sama dagskrá verður og í gær, hún hljómar svo: Gengin verður rauð skrúðganga frá ingólfstorgi, út á vatnsenda og þaðan í smáralind þar sem verður glæsilegt hlaðborð með allskonar rauðum veitingum og ýmisskonar kræsingar. Þeir sem neita að halda upp á rauða daginn verða enn sem áður hýrir að undanskildum skugga85 sem verður að...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok