Ég ætla aðeins að segja ykkur frá þessum nýja ipodi sem er nýkominn á markað. Það er hægt að velja um 30gb eða 60gb og þú getir valið um svartan eða hvítan þeir eru mun þynnri en gamli ipodinn og getur geymt meira magn af tónlist. Í þessum ipodi er hægt að skoða myndirnar sínar og horfa á video sem er nýr möguleiki í ipodi. þú getur horft á bíómyndir,tónlistarmynbönd, sjónvarpsþætti og einnig er hægt að downloda video podcast af itunes frítt. Skjárinn á þessum ipodi er 2,5-inch og er með...