Vonbrigði ársins hljóta að vera Warp. Voru búnir að lofa svaka ári og gáfu reyndar út slatta sem var samt ekkert að virka neitt. Allt þetta lið (Ae,Afx,Plaid,Squerepusher) gáfu út betri plötu síðast og flestir nýju gæjarnir (Chris Clark,Brothomstates,The other people place) voru ekkert að gera. Richard Devine platan langbest (sælla minninga þegar hann spilaði á Gauknum). Mæli hinsvegar með: 1.Pan American-The river made no sound 2.Ýmsir-Vertical Forms (Múm,Vladislav Delay,Bola ogfl)...