Mér fynst pínu fyndið hvað fólk er ruglað og er að halda því framm að teygjustökk sé jaðarsport. Í mínum huga geta hvorki teygjustökk, farþegafallhlífarstökk (sem farþegin) né ferð í rússíbana verið jaðarsport vegna þess að þara ertu bara að borga þig inn í eitt skitið skipti og þarfnast engrar færni að æfingar í þetta. Aftur á móti er þetta auðvitað geðveikt adrenalín-kikk en það er ekki jaðarsport. Jaðarsport er td Kayaksigling í staumvatni og massa brimi ekki kayaksigling við sólarlag í...