Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Phuck
Phuck Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
156 stig
A winner never quits and a quitter never wins.

Re: old vs new?

í Half-Life fyrir 15 árum, 1 mánuði
Ég tel mig skyldugan til að svara stalz hérna þar sem að ég var hluti af diG á þessum tíma. Þetta comment um þig á síðunni hafði ekkert um aim eða neitt álíka að gera. Heldur hafðir þú ekki minnstu hugmynd um hvað teamplay eða neitt í áttina að því var. Í öllum roundum sem að við horfðum á liðið ykkar spila varst þú undantekningarlaust ALLTAF einn eftir og fórst aldrei eftir plani. Ef að þér tókst að fragga eitthvað í roundum var það einungis vegna þess að þú baitaðir vinum virkilega...

Re: Könnun

í Half-Life fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég drekk bara HALO mountain dew, þá fyrst ertu kominn í fragg-gírinn.

Re: Sniðugt online mót

í Half-Life fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Djös PWNAGE ^_^ kekekekekeke ZERG RUSH!

Re: Nattefrost, SÆLL.

í Half-Life fyrir 17 árum, 4 mánuðum
GGs chump. Þú varst fínn en aldrei betri en celph þó.

Re: 0z vs 88

í Half-Life fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Þessi gæji var allavega að r00zta öllu maður. Fuck.

Re: 0z vs 88

í Half-Life fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hver er þessi Sander sem er alltaf að spila með 88?

Re: Fyrsta breiðskífa Lödu Sport komin út!

í Íslensk Tónlist fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég heyrði hann að hluta til í bílnum hjá FinnsaKurt aka dólgnum í BoB og hann hljómaði mjög vel, mun hiklaust versla mér eintak.

Re: Lanmótið

í Half-Life fyrir 17 árum, 8 mánuðum
diG mætir á svæðið með… elf “ég svindlaði bara einu sinni” kaztro “pizzafés” fearless “ég kann ekki íslensku” entex “ég get ekki hætt að silentjumpa þó að ég fái forfeit” sack “bíllinn minn er 200 hestöfl” Við munum rústa þessu.

Re: Clön

í Half-Life fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Fyrrverandi : synergy -> DON -> e:# -> Above All Núverandi : diG & CB.

Re: Pælingar GH

í Half-Life fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hvernig væri að læra íslensku áður en þú gefur álit þitt flauta?

Re: Pælingar GH

í Half-Life fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Um leið og það kemur LAN mót þá er hægt að segja hver er bestur. Hverjum er ekki sama um einhverjar online tölur og skrim sem segja bókstaflega ekki neitt? Annars þá er ég ekki í 10 bekk og ég myndi snar setja peninginn minn á seven vs celph í showmatci (svo lengi sem það væri á LANi).

Re: Eru þeir að grínast með nba TV ?!?

í Körfubolti fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég er alveg sammála, fyrir hvað er maður að borga ? Að sjá leikina daginn eftir ? Að kalla sig NBA tv og sýna svo WNBA beint í staðinn fyrir Miami - Detroit. Veit að þeir eru ekki með sýningarréttinn en áður en þetta var svona voru fleiri leikir sýndir beint á sýn. Svo daginn eftir var Mavericks - Suns og þá ákváðu þeir að sýna leik sem var að ég held svo gamall að hann var svarthvítur.

Re: NBA TV.

í Körfubolti fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Fáránlegt að kalla sig NBA tv og hafa bara 1 leik af 2. Eins og td núna er Cleveland - Detroit í gangi og að sjálfsögðu er hann ekki sýndur. Gott að borga fyrir að sjá gamla leiki.

Re: NBA TV.

í Körfubolti fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég veit að detroit - cleveland var sýndur en það kemur spurningunni minni ekkert við.

Re: Fuglaflensa

í Heilsa fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Það hafa hvað 100 dáið á 3 árum af völdum fuglaflensu ? Það eru svipað miklar líkur ef ekki meiri að lenda fyrir bíl þegar þú ferð til þessara landa. Algjör óþarfi að fara að vera rosa hrædd/ur.

Re: Klön

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
CB - #cb.priv -HeMan -fallen -seedork -herodez (teamplay) -aNexiz -John C. Holmes -azidn1nja GMG er þetta eikka vinaclan eða ?

Re: Spá fyrir gamers lanið ;););)

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
GMG holmes hættu að stela.

Re: #saj-euow

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
goltti var 8

Re: Viðtal við coL|Sunman

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
Mættir bolda nickin, eða spurningar. Amk svo að hægt sé að greina hverja spurningu og svar betur. Annars keep up the good work.

Re: Hið íslenska cs samfélag í hnotskurn

í Half-Life fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Get your facts straight boy. CS kom ekki inná skjalfta fyrr en 2001 minnir mig, og hægt og rólega drap hann quake, þegar ég byrjaði að mæta á skjalfta var enginn cs og það voru skemmtilegustu skjalftarnir sem ég hef farið á.

Re: Spurning

í Half-Life fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Stalz er sem betur fer hættur, enda einn lélegasti cs spilari sem ég veit um miðað við lengd spilaferils og hvað hann spilaði mikið.

Re: Hvað er flottasta cs video lagið ?

í Half-Life fyrir 19 árum, 3 mánuðum
þanna POD BOOM READY OR NOT og KORN - YA´LL WANT A SINGLE SAY FUCK DAD

Re: bílar

í Half-Life fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Finnst nú full asnalegt að fólk sé að posta einhverjum bílum sem að foreldrar þeirra eiga.

Re: Votes :)

í Half-Life fyrir 19 árum, 3 mánuðum
RuNNi

Re: Icelandic eSports League - Movie

í Half-Life fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Nánast ekkert nema eco frögg, einstaka flott frögg þarna á milli. Til að toppa þetta allt er hræðileg tónlist. Eins og meistari Rick James sagði: “Wish i had more thumbs so i could give it 4 thumbs down”.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok