Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Bloodfang epic rógg set

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Well næstum því :D

Re: Bloodfang epic rógg set

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Verð reyndar að segja að ég veit ekki um asnalegri Class í þessum leik en ORC rogue. Þeir eru svo klunnalegir. Ekkert Cunning við þá… Einnig Gnome Warrior, það er kannski fyndið en BARA asnalegt að svona lítill gaur getið tekið sömu högg og Tauren

Re: Bloodfang epic rógg set

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Sama mál og með Beinin hjá Undead, og Hornin á beljunum og ljótleikan á Orcs og Krippuna á Trolls, og Fituna á Dwarfs og Hæðina á Gnómum og einfaldleikan á Human

Re: Er Harmagedón í nánd?

í Dulspeki fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Bara til að svara þessu. Ég trúi ekki á Jesú og boðskap Biblíunnar og hef aldrei sagt það. Ég trúi einungis á hið góða en virði önnur trúarbrögð og boðskap þeirra. Ég hef bara kynnt mér Biblíuna, næst á dagskrá er Kóraninn, svo Búdda og jafnvel Bahaja (hvernig sem það er stafsett). Ég get ekki tekið afstöðu fyrr en ég hef kynnt mér allar hliðar málsins. En hvað um það klukkan er MARGT og ég mun sofa nú

Re: Er Harmagedón í nánd?

í Dulspeki fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Vissulega finn ég til með þér meistari og skil ég vel hversu gott það er að finna einhvern (líkt og Jesú) til að deila byrgðinni með. Það eina sem mér finnst AÐ kristni er Biblían. Eins og ég sagði þá Trúi ég (á eitthvað gott) en Biblían ruglar mig. Eitt stangast á við annað. Mér þykir Seinna Testmentið vera góður leiðarvísir í lífinu en hið Fyrra að mörgu leiti SLÆMUR leiðarvísir. Líkt og ég hef bent á með Mósebók. Ekki vil ég rökræða meira því ég heild að við höfum leyst okkar mál. Með von...

Re: Er Harmagedón í nánd?

í Dulspeki fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Já en svo kemur Jesú og boðar kærleik og skilning. Hvar er “connectionið” á milli Jesú og Guðs? Trúum við á Guð eða Jesú því þeir virðast boða ólíkar stefnur (að mörgu leyti). Samhengið er það að við sjáum ekki aðeins illsku og þjóðarmorð í nútímanum, einnig er þess minnst í Biblíunni. Það að þú trúir á annað þíðir ekki að þú sért réttdræpur og öll þín þjóð, er það? Hefur Guð það rétt fyrir sér að hann getur látið okkur útrýma heilli þjóð Margt veit ég en ekki allt. Eitt veit ég. Trú er...

Re: Er Harmagedón í nánd?

í Dulspeki fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Nei það veit ég ekki og gjarnan vildi vita. Vissulega er þetta málefni okkur báðum hjarnæmt og virði ég þínar skoðani

Re: Er Harmagedón í nánd?

í Dulspeki fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Á tímum Rómverja þótti sjálfsagt að sofa hjá ungum drengjum. Þ.e. Karlmann sváfu hjá ungum drengjum og það var “inn”. Það þótti sjálfsagt að láta heiðna menn vera étna af ljónum og þúsundir mann skemmtu sér konunglega við að horfa á það. Eru þjóðarmorð verri en önnur morð? Fimmta Mósebók 7.1 Þegar Drottinn Guð þinn leiðir þig inn í landið, sem þú heldur nú inn í til þess að taka það til eignar, og hann hefur sökkt burt undan þér mörgum þjóðum: Hetítum, Gírgasítum, Amorítum, Kanaanítum,...

Re: Er Harmagedón í nánd?

í Dulspeki fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Eitt með þetta svar þitt. Jesú kenndi umburðarlyndi. Í samfélagi 6 milljarða mann munnt þú alltaf finna einhverja sem munu ekki líka skoðanir þínar. Sýndu frekar umburðarlyndi fyrir þeim sem að virða ekki skoðanir þínar heldur en að falla í sömu gröf og þeir og segja “Við sem erum á bandi Jesús og trúum á sannann málsstað erum búnir að fá nóg af þínum líkum!!!!!” Hinn sanni málstaður er sá sem þú trúir á… ekki eitthvað sem LECTER hefur valið. Jesú er ekki réttara en Búdda. Jesú er þitt val...

Re: Er Harmagedón í nánd?

í Dulspeki fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Í Mósebók segir 22.22 - Ef maður er staðinn að því að liggja hjá konu annars manns, þá skulu þau bæði deyja, maðurinn, sem lá hjá konunni, og konan sjálf. Þannig skal þú útrýma hinu illa úr Ísreal. ???????? Ég er bara að spá. Þetta voru “orð Guðs”. Hvað er marktækt og hvað ekki í Biblíunni. Einnig stendur að grýta eigi Homma til bana og þá sem trúa ekki á Guð. Núna trúir ekki nema 1/3 mannkyns á Guð. Eigum við hinir kristnu að grýta þá til bana því að Biblían segir það? Eigum við að trúa á...

Re: Character creation húmor

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Allavegana hef ég spilað Horde (UD Mage) upp í lvl 35 og ég fann engan mun á erfiðleika. Ég veit svo sem ekkert. Þó svo ég hallist frekar á að spila Alliance þá er gaman af Taurens… RP'a Stoned Shaman. Eina vonda er að það eru svo rosalega fáir í Horde á RP servers.

Re: Character creation húmor

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Samt væl og aftur væl. Ég hef aldrei skilið þetta VÆL “Hann er með allt betra en ég” “Alliance eru alltaf að ganka mig” “Paladins eru noobs” “Shamans eru overpowered” Tími fyrir fólk að fara að hætta þessu fukkin væli, þið sjálf(ir) hafið þann valkost að velja Class , Race og Server. If you don't like what you got then CHANGE! [41]Night Elf - Rogue@Earthern Ring [49]Human - Mage@Earthern Ring [13]Tauren - Shaman@Earthern Ring

Re: Stutt spá um ensku deildina

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 2 mánuðum
HAHAHAHAHAHA…. fínn húmor hjá þér :D

Re: verð á Magic :@

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þetta er bara frægt með Red Bull og Vodka. MJÖG litlar líkur á að þetta gerist með Magic. En Magic er svona dýr því að þetta er innflutt frá Svíþjóð líkt og Poweraid, efnin í þessum drykkjum eru mjög dýr og því verður drykkurinn dýr. Vodka í Black magic er ROSALEGA gott, try it. Kallast Voodoo Magic á skemmtistöðum borgarinnar í dag. Ég skal lofa ykkur því að þið munið ekki láta lífið :D

Re: Account Management?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
WoW Europe er allt annað batterí en WoW america Verður að fara á wow-europe.com

Re: Ég vil forvarnarsamfélag á Íslandi

í Deiglan fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Stórfenglegt að lesa svörin og sjá hvað margir taka þetta alvarlega. Styður mjög svo undir það að maðurinn er ekki nógu gáfaður til að hugsa um sig sjálfur… Frábær grein, alltaf gaman af kaldhæðni

Re: Princess

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Haha Ennþá verra

Re: Princess

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Emiltherogue og Doomelf, Very creative namegiving

Re: Bestu "dauðarnir"

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Veit nú ekki hvort þú sért að tala um Apocalyps Now (kann ekki að skrifa það). En það er held ég líka Vietnam mynd

Re: Bestu "dauðarnir"

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Platoon er Vietnam mynd

Re: Bestu raðmorðingjarnir: II hluti

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Um hvað snýst meira en helmingur af mannkynssögunni. Morð, styrjaldir, sjúkdómar og heimsyfirráð. Napoleon, Ghengis Khan, Rómarveldi, Heimsveldi Breta, Þrælastríð, Svarti Dauði, Hitler. Hvernig landnemar myrtu frumbyggja í Ameríku, þegar Bandaríkjamenn sprengdu Hiroshima. Hvert sem að þú lítur á mannkynsöguna sérðu dauða og þjáningar. Mannkynssagan yrði MUN rýrari JÁ. Við getum líka litið á allt svona í víðara samhengi. Ef ALDREI hafi orðið styrjaldir eða Plágur og mannskæðir sjúkdómar....

Re: Bestu raðmorðingjarnir: II hluti

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Rétt er það og vel sagt. En sögur um morðingja hafa einhverra hluta vegna alltaf vakið áhuga fólks, samanber fjöldi kvikmynda um morðingja og morð. Barnanauðgarar hafa sjaldan vakið áhuga fólks, þvert á móti þá þykir fólki viðurstyggð að ráðast gegn saklausum börnum og er ég hjartanlega sammála því. En “my point is” raðmorðingjar eru “öðruvísi” okkur langar að skyggnast inn í heim þeirra og skila afhverju þeir fremja slík hrottaverk. Samt hans´(deadpoet) áhugamál er þetta. Ef það gengur ekki...

Re: Bestu raðmorðingjarnir: II hluti

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Óneitanlega eru hunduðir ef ekki þúsundir manna þarna úti sem að hafa sömu hugmyndir og Hitler hafði. Það að framkvæma svona RISA “geðveikislega” hugmynd þarfnast snilli. Hitler sagði ekki bara “Útrýmum gyðingum” og allir komu “OKEY”. Það að geta talað tugir milljóna manna á sitt band með jafn “geðveikri” hugmynd þarfnast snilli (ræðusnilli?). Það er oft sagt að þú þurfir að bera virðingu fyrir óvininum til að skilja hann. Hitler er ekkert átrúnaðargoð eða neitt svoleiðis. Sjáðu til dæmis...

Re: Bestu raðmorðingjarnir: II hluti

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Frábær grein og gríðarlega skemmtileg lesning. Morðingjar vekja óneitalega upp áhuga fólks. Fólk vill vita hvað drífur þessa “geðsjúklinga” áfram. Vonandi helduru áfram að skrifa svona “sikkó” greinar, því að þær fræða og skemmta vonandi flestum

Re: Bestu raðmorðingjarnir: II hluti

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Hitler hlýtur að hafa verið snillingur, fáum mönnum mannkynsögunar hefur tekist að heilaþvo jafn marga og myrða. Hitler skipar sér á stall með þekktustu mannverum sögunar, Jesú, Muhammeð, Stalín, Julíus Cesar Ég er ALLS ekki að líkja þeim saman en þeir eru allir svipað frægir á heimsvísu og því verður ekki neitað. Að taka heila þjóð (Þjóðverjar) og fá hana til að búa til sápu úr gyðingum, það þarf mikla snilli (og geðveiki) í það (góð snilli - vond snilli) Hitler er einn versti einstaklingur...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok