Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Dj's

í Danstónlist fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Gæti líka verið að ég hafi verið á því stigi ölvunar að öll tónlist hljómi vel.. Frítt áfengi og ég eiga ekki samleið

Re: Dj's

í Danstónlist fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Well sá hann einu sinni úti á Spáni.. hann var með fínt session þar.

Re: Áhugamálið Hugi

í Hugi fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Snilld, ekkert vera að hlusta á vælukjóana. Íslendingar eru snillingar að VÆLA yfir öllu, eins og þú sérð kannski af efri svörum. Fólk bara venst þessu. Held að þetta sé mjög fínt framtak til þess að styrkja virkni áhugamála á þessum vef.

Re: Samþykkt reykingabann á Alþingi 2. júní 2006.

í Deiglan fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Aumingja þú að kjósa að búa í forræðishyggjuþjóðfélagi sem ættlar að banna reykingar á skemmtistöðum. Vorkenni þér ekkert

Re: Samþykkt reykingabann á Alþingi 2. júní 2006.

í Deiglan fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Þú verður náttúrulega að átta þig á að reykingar eru falleg athöfn. Lungun æpa af gleði þegar reykurinn leikur þar um. Nærstaddir keppast við að komast nær reykingarmanninum, sérstaklega börnin. Lyktin er svo unaðsleg. Frelsið til þess að segja “þetta er minn líkami, ég eyðilegg hann ef ég vil” Enginn skal segja mér hvað skemmir líkamann minn, hvað með það þótt að þolið fari? Hvað með það þótt að æðarnar þrengist? Ekki ykkar mál… hahahahaha…. Síðan vakna ég einn daginn á krabbameinsdeild...

Re: Opið reitt bréf skrifað til íslenskra fjölmiðla í flýti.

í Deiglan fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Face it. Við lifum í stórum heimi og við erum lítil þjóð. ÞÚ GETUR EKKERT GERT. Jú, þú gætir svo sem gerst sjálfboðaliði og farið þangað. En er það lausn? Þú ættir að hætta að velta þessu fyrir þér og fara að hugsa um hver verður framan á næsta Hustler blaði. Kannski að það gleðji þig, þú virkar frekar upptrektur einstaklingur. Just sit back, relax, grab a beer and enjoy the show.

Re: Heimsvaldastefna BNA í vegi fyrir friði

í Deiglan fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Auðvitað mundi ég ekkert vera hress með það að missa löpp í sprengingu. En hvað kemur mér það við ef einhver annar missir löppina sína? En ef þú hugsar svona mikið um alla “hina” sem hafa það svo bágt, hvað ert þú búinn að gera fyrir hina 3 milljarðana sem lifa undir fátæktarmörkunum? VIÐ GETUM ekkert gert. Einn og einn þúsundkall gerir ekki rassgat til þess að laga ástandið. Þú býrð líklega á Íslandi og ert mjög líklega Íslendingur. Hvað ættlaru að gera? Verða forseti og fordæma þessi...

Re: Heimsvaldastefna BNA í vegi fyrir friði

í Deiglan fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Já ég hugsa soldið mikið um sjálfan mig. Enda hef ég ekkert upp úr því að hneikslast yfir framferði annara þjóða. Hvað hefur þú lagt fram til að bæta líf fólks út um víða veröld? Ég lagði einu sinni þúsund kall þegar flóðbylgjan í Asíu kom. Annars er mér drullu sama um þetta lið. Eins og ég segi, hver er að hjálpa þeim sem eru að deyja úr Malaríu og Hungri sem eru miklu fleir en þeir sem eru sprengdir? Ert þú að hjálpa þeim? Er ekki smá hræsni að vorkenna þessu fólki í orði en ekki í verki?

Re: Auglýsinginn frá orkuveitunni..hvað er málið????

í Deiglan fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Well þú hefur alveg rétt fyrir þér. Orkuveitan skiptir mig engu máli og breytir lífi mínu svo sem ekkert ef þeir spreða.. Mig langaði bara að skrifa eitthvað til þess að vera “á móti”.. maður var í þanni fíling.

Re: Heimsvaldastefna BNA í vegi fyrir friði

í Deiglan fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ofbeldi hefur fylgt mannkynssögunni frá því hún var fyrst skráð, afhverju að hætta núna? Álverið í Straumsvík hefur ekki truflað mig hingað til og stríðið í Írak hefur ekki skaðað mig á neinn hátt. Það hefur alveg verið reynt að hjálpa þessu fólki, bandamenn styrktu Saddam og Osama og þeir stungu þá bara beint í bakið. Auðvitað verða menn pirraðir. Ef þú gefur vini þínum pening í þeim tilgangi að hann geti keypt sér íbúð og hann eyðir þeim pening bara í hórur og hrækir framan í þig, þá...

Re: Auglýsinginn frá orkuveitunni..hvað er málið????

í Deiglan fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Og hvaðan fær Orkuveitan peningana sína? Frá ÞÉR! Því jú við borgum fyrir orkuna. Eins og þegar þeir hækkuðu orkuverð rétt fyrir veturinn vegna lélegrar orkunotkunnar yfir sumartíman, og tilkynntu viku seinna um 5 milljarða hagnað (siðlaust?). Orkuveitan pantar ÁFENGI fyrir meira en 2 milljónir á ári(árshátið ekki meðtalin), afhverju þarf orkufyrirtæki svona mikið áfengi? Eins og staðan er í dag þá er enginn að keppa við Orkuveituna og hún er ekki einkarekin. Ef ég fæ að velja mér fyrirtæki...

Re: Warloc eða Mage?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Sjálfum finnst mér Warlocks öflugari en samt leiðinlegari í spilun en mage's. Það eru bara ALLT of margir lélegir mage's. Svona týpur sem hafa ekki hugmynd um counterspell eða decurse takkan sinn og halda að markmiðið sitt sé að nuka svo rosalega, og verða svo hissa þegar þeir deyja út af agro…. Erfiðara að “fucka” hlutum upp á Lock, nema kannski í MC í sambandi við Banish. En svona eru skoðanir fólks mismunandi.. bara svo gaman að breyta pirruðum einstaklingum í kind þess vegna kýs ég Mage...

Re: Var Schumacher sekur eða saklaus?

í Formúla 1 fyrir 18 árum, 6 mánuðum
“Mér finnst að það ætti ekki að refsa Michael. Því það er bara verið að segja að öll mistök séu bönnuð. Þá er verið að segja að menn eigi bara að vera vélmenni á götunum.” Í knattspyrnu geturu verið of seinn í tæklingu, fótbrotið mann og fengið rauðaspjaldið. Mistök en verður að gjalda fyrir þau. “Mistök” Michael ullu því að aðrir fengu ekki möguleika á að bæta tíma hans. Afhverju á hann að græða á eigin mistökum? Þeir sem hafa séð þetta atvik eiga MJÖG erfitt með að trúa að þessi “besti”...

Re: Mynd!?

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
American Psycho - Með Christian Bale frá árinu 2000.. góð mynd

Re: Lögregla leysir upp samkvæmi

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
“Mér finnst réttlætanlegra að stoppa þig í þinni WOW neyslu en að stöðva þetta party” Á lögregla ekki að stöðva ólöglegar samkomur þar sem fólk undir lögaldri stundar ólöglegar iðjur, þ.e. að drekka? Á frekar að stöðva þá sem stunda tölvuleiki að staðaldri. Það sýnir frekar dómgreindarleysi þitt að þú viljir frekar stöðva tölvuleikja-spilun fólks frekar en að stöðva ólöglegar athafnir. Vertu ekki að upphefja þig yfir aðra með því að gagnrýna þeirra áhugamál, ég spila WoW frekar en að horfa á Friends.

Re: Lögregla leysir upp samkvæmi

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Oki átti hún þá að skilja alla eftir úti? er það betra?

Re: Lögregla leysir upp samkvæmi

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Í fyrsta lagi : Það sem þarna fór fram var ólöglegt, viltu að lögreglan horfi fram hjá sumum ólöglegum athæfum og stoppi sum? Í öðru lagi : Á lögreglan að standa á kostnaði að skutla hverjum og einum heim til sín, flestir þarna voru að stunda ólöglegt athæfi (þ.e. að drekka undir lögaldri) Þeir sem ákváðu að drekka geta sjálfum sér um kennt. Svona er að sækja ekki um skemmtanaleyfi. Í þriðja lagi : Á fólk að vorkenna ykkur fyrir að þurfa að taka strætó kl:7 ? Þúsundir manna fara í vinnuna...

Re: 10 Stig til Litháen

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Annaðhvort það eða pirraður út í Grikki fyrir dónaskap þeirra gangvart ýmsum þjóðum. Dæmi þegar þeir púuðu á þjóðir sem gáfu þeim “bara” 1 eða 2 stig og púuðu á Stelpuna frá Litháen sem gáfu þeim stig… Grikkir hafa ekkert gríðarlegt álit í mínum bókum, því þetta var ekki ein manneskja heldur fleiri þúsundir.

Re: Til hamingju Finnland.

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Fyrst segiru “Þau norðurlönd sem eru núna í úrslitunum eru bara heppinn að geta tekið þátt en ég held að þeim verði líka sparkað aftur í úrslitunum og austantjaldalöndin verða eftir” Svo segiru “Ég vildi bara segja með þessum orðum að ég hef meiri vit á því hvaða tónlist hefur mestu sigurlíkurnar” Enn og aftur talaru í kring um sjálfan þig. Þú talar bara í hringi. Þú ert í raun og veru búinn að segja að Finnland eigi ekki möguleika og svo þegar þeir vinna þá segir að þú hafir sagt þetta...

Re: Til hamingju Finnland.

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
“Hvaða vitleysa er þetta í þér?” “Þau Norður-lönd sem komust í úrslit voru bara heppinn í þetta sinn.” Finnland í fyrsta og Svíþjóð í fimmta sæti, heppni?

Re: Til hamingju Finnland.

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég ættla að vitna í aðra grein eftir þig Ég var búinn að vara ykkur við þessu að austantjaldalöndin væri með yfirvöldin í þessari keppni. Þau norðurlönd sem eru núna í úrslitunum eru bara heppinn að geta tekið þátt en ég held að þeim verði líka sparkað aftur í úrslitunum og austantjaldalöndin verða eftir. En svona fór það. Núna ættla ég að vitna í þessa grein Þarna sjáið þið að enn og aftur hafði ég rétt fyrir mér. Ég veðjaði á Finnland og það vann. Ég er ekki eins heimskur og þið haldið...

Re: 10 Stig til Litháen

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
“Ég var búinn að vara ykkur við þessu að austantjaldalöndin væri með yfirvöldin í þessari keppni. Þau norðurlönd sem eru núna í úrslitunum eru bara heppinn að geta tekið þátt en ég held að þeim verði líka sparkað aftur í úrslitunum og austantjaldalöndin verða eftir” Well.. 2 ár í röð og engin austantjaldsþjóð sem sigurvegari. So much for the takeover. Langaði bara að benda þér á að það er allt hægt. Að skammast sín fyrir að vera Íslendingur vegna söngvakeppni er barnalegt. Líttu frekar á...

Re: 10 Stig til Litháen

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Út af skoðunum um Eurovision? Hvaða land hefur ekki fífl? Æji kommon auðvitað eru einhverjir Íslendingar fífl en að bendla alla við það er bara asnalegt. Íslendingar eru ekkert verri en aðrar þjóðir. Ef þér líkar ekki við Ísland og Íslendinga þá geturu bara komið þér af þessu skeri og gerst danskur ríkisborgari eða eitthvað. Valdi Dani því þeir eru yndisleg þjóð. Vonandi að þú sjáir það seinna hvað Íslendingar eru ágætir með sitt litla en samt stóra hjarta.

Re: Ég var ekki spurður :-(

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Og? Í dag er lýðræðiskjörin ríkisstjórn í Írak en ekki einn maður sem ákveður að myrða fleiri þúsund manns með taugagasi. Hryðjuverkamenn skemma uppbygginguna og fólk lætur eins og það sé Ameríkönum að kenna. Fólkið þarna hefur núna frelsi, ef það kýs að nýta þetta frelsi með því að sprengja hvort annað þá verður allavegana að hafa það. Allavegna þá var reynt að hjálpa þeim og þau vilja eyðileggja það then fuck them.

Re: Ég var ekki spurður :-(

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Viltu hafa þjóðaratkvæðagreiðslu öll mál eða bara þau mál sem að ÞÉR líkar ekki við? Hvaða mál er mikilvægara en annað? Hvað kostar að byggja ein göng? 10 milljarða? Er það ekki peningur sem við ættum frekar að setja í heilbrigðiskerfið? Eigum við að kjósa um það? Viltu að hver einasti Íslendingur sé spurður hvort þetta eða hitt sé í lagi? SVO ERTU BARA 17 ÁRA.. mátt hvort eð er ekki kjósa þannig að ÞAÐ ÞARF ENGINN AÐ SPURJA ÞIG. Grow up.. við kjósum ríkisstjórn til þess að taka þessar...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok