Þú ýtir á takka í WinRAR sem er merktur sem “Extract”. Velur staðinn sem þú vilt setja þá á(Til dæmis desktop). Svo færirðu skránna sem þú færðir úr WinRAR af desktopin yfir í “Fonts” möppuna í “WINDOWS” möppunni. C:\WINDOWS\Fonts Þá ættirðu að geta valið þessi letur í photoshop. :)