Ég get lofað ykkur því að hver og einn Windowstrúaði einstaklingur sem er eitthvað á netinu er: a)Búinn að fá vírus í tölvuna sína allavega einu sinni. b)Er með vírusvörn sem “poppar-upp” á 5 mínútna fresti eða c) Er með enga vírusvörn í tölvunni, og þar af leiðandi, eru 50-60% líkur á því að hann sé með vírus(a) í tölvugreyinu sínu núna. Ég get einnig fullyrt það að það koma að lágmarki 7 villumeldingar upp á viku í Windowstölvu, og flestar þeirra meika ekkert sense. “Unexpected Error 304:...