Ég er búinn að vera að pæla í því að fá mér svona, en eitt sem ég þarf að vita fyrst: Þegar maður er að teikna semsagt, horfir á skjáinn og sér það sem maður teiknar, sér maður ekkert “pennann” á skjánum? Semsagt ef ég væri að nota photoshop, sæi ég þá ekkert punktinn hreyfast með höndunum á mér eða þarf maður eiginlega að giska á það hvar það er? Erfitt að skilja, ég veit, enda orðinn þreyttur og veit ekkert hvernig ég á að orða þetta. En það væri gott ef einhver svarar. Farinn að sofa, góða nótt :)