Ég tók stöðupróf (hef hvorki átt heima í enskumælandi landi, né á foreldra/ættingja sem eru enskumælandi). Ég hringdi útí MH og skráði mig í stöðupróf, mætti á staðinn, borgaði og tók prófið. Prófið er rosalega létt, ég náði að sleppa 2 áföngum. Aðallega eyðufyllingar, orðaforði og eitthvað um sagnir og þannig háttar. En þú getur aðeins náð að taka 303 í stöðuprófi, þannig þú gætir sloppið við tvo áfanga. Þú velur síðan bara eins og þú værir ekki að fara að taka stöðupróf, og ef þú svo tekur...