hmm málfrelsi er sjálfsagður hlutur í lifandi samfélagi, meina ef mér fynnst fólk vera að skrifa einhverja tóma steypu sem á sér engin rök og bara skrifuð útí vindinn þá að sjálfsögðu mótmæli ég, ég mótmæli með rökum á móti og það kallast ekki skítkast, heldur rökræður, ekkert sem bannað einstaklingnum sem ég er að rífast við að skrifa til baka og koma með rök á móti, hins vegar þoli ég ekki fólk sem skrifar bara eitthvað heimskulegt í reply eins og: ‘kúkur’ eða ‘þetta sukkar’ eða álíka...