Ég er nú ekki sammála því, auðvitað á hann að taka þátt. Það er bara gaman fyrir þá, sem lenda í flokki með honum, að glíma við svona snillinga. Hvað er gaman að vera “Íslandsmeistari” vitandi að besti maðurinn mætti ekki? Þeir bestu eiga auðvitað að taka þátt, það er af hinu góða fyrir sportið að okkar bestu menn keppi.