Hvað finnst þér um fólk sem hittist á private.is? Ég fékk þessa spurningu í dag, á þeim ágæta en umdeilda vef, private.is og fannst ég verða að komast að því hvort fleiri eru á sömu skoðun og ég. Svona svaraði ég spurningunni: Þetta er mjög góð spurning, málið er að að í íslensku samfélagi í dag er þetta og einkamal.is einhverskonar taboo, það má ekki tala um þetta, nema í pískri. Almannaálit er nú víst þannig að það sé ekkert nema frekar skrýtið fólk sem á þessa staði sækir, þetta eru bara...