Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Flash Software (10 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Heyriði viti þið nokkuð um eitthvað gott flash Software? Bara láta mig vita. Takk

Timeshift (0 álit)

í Tölvuleikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hvernig haldið þið að Timeshift verði ég ætla að fá mér hann ég horfði á trailer-inn og hann verður áræðinlega geðveikur mig langaði bara að vita hvernig ykkur finnst. http://www.gamespot.com/promos/2006/timeshift/index.html

BF2: Special forces (4 álit)

í Battlefield fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Skomm þannig er málið með veksti er að ég get ekki farið inná neinn special forces server. Það kemur alltaf gluggi sem segjir að ég verði að hafa “Not modified version” og ef ég geri það þá komist ég inná serverinn. WTF!!!!

PHOTOSHOP (5 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég var að fá mér photoshop CS2 og kennarinn minn var að útskýra fyrir mér hvernig átti að gera flash í Photoshop ég skildi það ekki alveg, hvernig gerir maður þetta eiginlega??? Ég er t.d. með mynd af darth Maul og ég er búinn að gera duplicate layer nokkrum sinnum í mismunandi litum og ég ætlaði svo að gera flash úr því þannig að það breytist alltaf liturinn smámsaman. Hvernig geri ég það?

Fæ ekki stig :( (3 álit)

í Battlefield fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Sko þannig er það, ég fæ ekki stig þegar ég er online. Eins og einu sinni fékk ég alveg 36 stig í einu battle en það fór ekki inná BDHQ. Getur einhver hjálpað?

Vírus!!! (14 álit)

í Windows fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Sko vinur minn fékk vírus út af einhverju forriti sem ég sagði honum að dl-a, en málið er að ég er líka með þetta forrit og það hefur ekki verið neitt mál. Ég er hinsvegar ekki alveg viss um að þetta hafi verið forritið. En þetta kom beint eftir að hann dl-aði forritinu :( núna er hann að kenna mér um allt og að segja mér að borga fyrir viðgerðina. Einkennin eru: Hann getur kveikt á tölvunni en það kemur ekkert á skjáinn og það kemur eitthvað hljóð. Hann getur ekki gert neitt.

Vista (2 álit)

í Windows fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég veit að þetta er dáldið heimskuleg spurning.. en….. hvað er með Windows vista og Gras? Í öllum sýnishornum og þannig er alltaf gras í bakrunn.

Nintendo Revolution (9 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Heyrðu ég var að sjá á google þegar ég leitaði að nintendo revolution þá sá ég að það var svona “venjuleg” fjarstýring, eins og í Nintendo 64 og allar hinar leikjatölvurnar, en ekki svona eins og sjónvarpsfjarstýring hvort mun fylgja með tölvunni?

Irc (8 álit)

í Netið fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Sko forgiv me en ég veit ekkert hvað Irc-ið er.. væri einhver til í að útskýra það fyrir mér? Ég meina er það spjall, dowload forrit? hvað!!!!??

Ping (4 álit)

í Battlefield fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Sko ég veit að þessi þráður var að koma en ég er með sama vandamál, en málið er að ég er með 1000kbps/s þannig að ég á ekkert að vera með hátt ping… útskýring /\/\ < —-

Internet worm protection (6 álit)

í Battlefield fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ok ég er með STÓRT vandamál, þannig er málið með vexti er að alltaf þegar ég fer í online þá kemur upp alltaf Internet worm protection að spurja mig hvor tég vilji permita eða blocka. Ég geri náttúrlega permit út af því að ég vil spila hann!!! :) En svo kemur þetta alltaf aftur og aftur og aftur og aftur og…….. Getur einhver hjálpað mér P.S ég er búinn að dl-a og installa öllum patchum og öllu ef það skiptir einhverju máli.

Opera (5 álit)

í Windows fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Strákar og þær fáu stelpur sem eru hér, ég var að spá í að skipta yfir í Opera (internet forritið). Hvað finnst ykkur?? :) vildi bara ykkar álit.

Shit plz fljótt (1 álit)

í Black and white fyrir 18 árum, 10 mánuðum
ég þarf hjálp og það fljótt hvaða gaurar voru það sem maður gat breytt í svona aðstoðarmann fyrir stjörnur??? fljótt það kom einhver bigshot úr öðru stúdíói sem er alveg SVAGALEGUR leikari og hann þarf aðstoðarmann. fljótt!!!!!!!!!!!!!!!!

Winfixer (2 álit)

í Windows fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Sko ég veit að þessi þráður hefur komið oft… eða allavega einu sinni. En ég er búinn að reyna allt til að losna við þetta ég fór á google og fór eftir öllum leiðbeiningunum á firstu síðunni sem kom upp en það fer samt ekki!!!! PLZ help ef einhver veit um einhverja betri leið þá I'm all ears. Ég dl-aði meira að segja forritinu sem var recomendað og (crackaði það) en winfixer fór samt ekki!!! Takk fyrirfram, Pesi11Sund :)

The Movies (3 álit)

í Black and white fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hey eins og þeir sem spila the movies vita þá er hægt að tala inná myndirnar sínar.. ég bara veit ekki hvernig getur einhver hjálpað mér?? hvað þarf maður að vera kominn langt í leiknum? ég fór bara í sandbox mode til að prófa það og stillti á 1980 (það var eins langt og hægt var. Í hvaða hús lætur maður skriptið eða myndina þegar búið er að leika í henni??? Ég bara skil ekkert í þessu!!! :(

ég er með vandamál (4 álit)

í Windows fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Jæja eins og kanski margir kannast við þá er ég með þetta winfixer dæmi, og allir þessi anti-adware forrit þarfnast þess að ég þurfi að kaupa það og ég náttlega tími því ekkert. Veit einhver um gott og nýtt anti-adware sem er alveg frítt. Ok takk fyrir fyrirfram!!:)

Ég þarf smá hjálp (2 álit)

í Windows fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Sko þannig er málið með vexti, er að ég er með leik inná tölvunni sem ég fékk lánaðann, og svo crackaði ég hann bara. En ég er ekki með diskinn, þannig get ég bara einhvernveginn brennt hann bara beint af tölvunni. (Þriðji aðilli sem vill fá leikinn) :p

The Movies (5 álit)

í Black and white fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Sko þannig er málið, að þegar ég er í The Movies þá eru allir leikararnir mínir og leikstjórarnir alveg svartir!!:( og mér finnst það vera allveg ómögulegt út af því að þetta lagaðist í smá stund þannig að ég hélt áfram í leiknum dáldið og núna er ég kominn með lita myndir þannig að þetta er alveg ómögulegt… allar upplýsingar væru mjög vel appreciated. Takk fyrir.

Ég er að brjálast!!!! (8 álit)

í Windows fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Djöfull er ég að fu**ing brjálast hérna ég var að downloada AVI file sem á að vera south park þáttur. Vandamálið er að DivX vill ekki spila forritið út af því að þegar ég fer í DivX og open þá kemur svona fyrir neðan "Type of file: movie files (*.avi,*.divx,*,tiv)og svo framvegis. Þetta var torrent file sem ég runnaði í gegnum Bitlord! hefur það eitthvað að gera með að þetta virkar ekki?

Hlið (2 álit)

í Black and white fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hvernig gerir maður hlið á veggina ég er búinn að vera að reyna það en hliðið fer alltaf inní miðjan vegginn og þá verður blueprint-ið rautt (sem þíðir náttúlega að ég geti ekki gert það) Please Help

Skomm... smá hjálp (3 álit)

í Black and white fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hvernig fær maður peninginn til að kaupa dótið í f4 dálknum í toolbar??? þá meina ég dálkinn sem kemur upp þegar maður ýrir á f4!! ég skil ekki first hélt ég að þetta væri mana en svo komst ég að því að það var ekki. Svo spuringin í stuttu máli er “Hvernig fæ ég peninginn til að kaupa dótið í dálknum í toolbar sem kemur upp þegar maður ýtir á f4 takkann”.

Ég þarf hjálp (0 álit)

í Battlefield fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Skomm….. ég þarf hjálp með BF2, það er nefninlega þannig að þegar ég reyni að fara í Múltípleijer það kemur upp error sem hljóðar svo ehem: Unable to connect. Please check you network connection/s and try again. Plís hjálp ef þú hefur lennt í þessu og reddað þessu eða bara ef þú veist hvernig á að redda þessu. B.T.W ég er enginn hálfviti ég er búinn að taka eld vegginn af og prófaði að dl-a gamespy bara gá hvort það virki og ég er búinn að leita að stillingum og ég er búinn að prófa að...

Ég þarf soda stream!!!! (0 álit)

í Lífsstíll (gamli) fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég er orðinn háður sódavatni þannig að ég verð að fá sodastream!! Ef einhver…EINHVER!! veit hvar ég get fengið sodastream hér á landi (eða erlendis) pleas sendið mér tölvupóst á. thorgrimsson11@hotmail.com

Ógeðslega fyndið (1 álit)

í Húmor fyrir 21 árum
Það var einu sinni maður á bar með bjór glas fyrir framan sig og drakk það ekki en bara horfði á það. Svo kom svona trukkabílstjóri og drekkur bjórglasið til síðasta dropa. Og þá fer allt í einu maðurinn sem átti bjórglasið að hágrenja og trukka bílstjórinn sagði “hey þetta var bara smá djók þú þarft ekki að taka þetta svona alvarlega hérna ég skal kaupa handa þér nýjann bjór” þá sagði hinn maðurinn “nei það er ekki það sko það er bara ég er búinn að hafa ömurlegann dag. Sko first svaf ég...

Brandari (0 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Jónas var kvaddur fyrir dómstóla um daginn og honum gefið að sök að hafa stolið reiðhjóli af ungri konu. “En ég stal ekki hjólinu,” sagði Jónas, “hún gaf mér það.” Sko ég var á gangi eftir götunni þegar hún kom hjólandi og bauð mér far. Ég var orðinn þreyttur í fótunum, svo ég þáði það og settist á böglaberann. Þá hjólaði hún með mig inn í skóg og stoppaði þar. Hún klæddi sig úr öllum fötunum og henti sér á jörðina og sagði mér að taka það sem ég vildi. Nú, fötin pössuðu ekki á mig, svo ég...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok