Já en sko sjáðu til með BluRay þá er diskurinn stærri eins og þú veist og þá geta þeir náttlega lagt meiri áheyrslu á graffík vegna þess að það kemst meira inná diskinn. Þannig að mér finnst þessi BluRay tækni mjög sniðug. Og svo verða líka BluRay svona linir þannig að það er erfiðara að rispa þá.