Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Bluetooth vandræði

í Windows fyrir 16 árum, 1 mánuði
Þegar ég átti síma með mp3 spilara þá tengdi ég hann stundum með blutooth og þá minnir mig að hann hafi bara komið uppí Computer sem flash drif eða eitthvað. Man það ekki en ertu búinnn að gá í Computer?

Re: Steve Jobs látinn

í Apple fyrir 16 árum, 1 mánuði
Oh, ég var orðinn svo spenntur. Ég er samt ánægður. Því ég ætla að drepann.

Re: Nýja MacBookið

í Apple fyrir 16 árum, 1 mánuði
Sure sure, hún er falleg. En me´r finnst mín tölva ekkert ljótari. hún er jafn öflug og ódýrari mac-bookinn og hún kostaði aðeins minna og er með öflugraskjákort og betra stýrikerfi. Afhverju ætti ég að fá mér hana? Pfff. Ég hata líka þessar litlu “I'm a mac, I'm a pc” auglýsingar. Þær eru bara propaganda fyrir auðveldlega leidda hópa.

Re: 2001: A Space Odyssey

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Djöfulsins fífl er þessi gaur :P

Re: 2001: A Space Odyssey

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ojj. Finnst þér það? Ég held að það mundi bara fokkast upp. Mér finnst hún fullkomnun eins og hún er núna.

Re: Transmetropolitan

í Myndasögur fyrir 16 árum, 1 mánuði
Sweet. Tékka á því

Re: 2001: A Space Odyssey

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Nákvæmlega

Re: 2001: A Space Odyssey

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Já, sko svona svar á maður að koma með. Ekki eitthvað rugl eins og þetta: Baddz Lélegasta mynd sem ég hef séð. Með svari sem þínu getur maður allavega virt þína skoðun á myndinni en með þennan Baddz gaur langar mannig bara að nauðga honum í augntóftirnar skjóta hann í hnéskeljarnar og láta hann horfa á móður sína borða garnir pabba síns.

Re: 2001: A Space Odyssey

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ég ætlaði að segja honum það en ætlaði fyrst að sjá hvort hann væri einn af þessum fíflum sem finnst Anchorman eða eitthvað uppáhalds myndin þeirra því hún er fyndin. Og síðan niðurlægja hann og skera hann í litla búta og senda augun hans til móður hans.

Re: 2001: A Space Odyssey

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Það var það sama með mig. Ég hafði alltaf frestað því og frestað því að horfa á þessa mynd þótt að ég hafði heyrt að hún væri algert meistaraverk. En þú ættir virkilega að sjá hana.

Re: 2001: A Space Odyssey

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Já mig langaði að hafa hana lengri. En það var bara ekki mikið meira til að segja. Ég er að fara að kaupa 2010 myndina og geri kannski grein um hana. Hlakka dáldið til að sjá hana

Re: Final Fantasy VII

í Leikjatölvur fyrir 16 árum, 1 mánuði
Haha http://spoonyexperiment.com/games/FF8/ úps. þetta er alger snilld.

Re: Asnalegar fréttir.

í Tilveran fyrir 16 árum, 1 mánuði
[kaldhæðni]Ó jesús!!! Aumingja barnið. Úff þetta viðtal verð ég að sjá. Foreldrarnir hljóta að vera alveg hreynt að brotna saman!

Re: 2001: A Space Odyssey

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Segðu mér þá til þess að ég geti áttað mig á kvikmynda smekknum þínum. Hvaða mynd finnst þér vera ógeðslega góð? Hvað er uppáhalds myndin þín?

Re: 2001: A Space Odyssey

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 1 mánuði
*sigh* Ég hata þig.. nei djók. Takk fyrir að benda mér á þessa villu. Ég áttaði mig ekkert á því.

Re: Uppáhalds áhugamál?

í Tilveran fyrir 16 árum, 1 mánuði
/kvikmyndi

Re: ecka

í Teiknimyndir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Já var það ekki annars rétt hjá mér? Er þetta ekki bara hannah barbera og síðan sé ég þarna svínið úr loony toons ooog Space Ghost og Harvey Birdman úr Adult swim sem að er allt karakterar frá hannah barbera er það ekki? Og síðan einhverjir karakterar frá sömu framleiðendum sem bjuggu til Dexters laboratory :P

Re: 2001: A Space Odyssey

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Jú hún var reyndar leikstýrð af Peter Hyams Imdb: Director: Peter Hyams Wiki: 2010 is a science fiction film released in 1984 directed by Peter Hyams

Re: Blargh!

í Tilveran fyrir 16 árum, 1 mánuði
Vá djöfulsins fífl!

Re: ecka

í Teiknimyndir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Þetta er flott en afhverju eru næstum því bara Hannah Barbera characterar þarna?

Re: Stjórnendur

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ég sótti um að vera stjórnandi hér. Ég vona að ég geti verið stjórnandi. Ég get gert svona kvikmynd vikunnar :) Mér finnst gaman að skrifa svona um kvikmyndir.

Re: Blargh!

í Tilveran fyrir 16 árum, 1 mánuði
Snéri löggan í alvöru við að skammaði þig fyrir að öskra á þá út af því að þeir létu þig vera fokking blautann og reiðann?

Re: Alveg týbískt! :@

í Tilveran fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ok ég veit að þetta er dáldið seint en… Bubbi rann í hálkunni og braut á sér handlegginn? Hvað? Eru beinin hans úr frauðplasti?

Re: fóbíur?

í Tilveran fyrir 16 árum, 1 mánuði
Flugur og uppblásnar blöðrur. Reyndar þá eru blöðrur ekkert fóbía í rauninni ég bara hata blöðrur svo innilega mikið. Þær eru bara svo ógeðslegar og… blöðrulegar.

Re: keppni

í Húmor fyrir 16 árum, 1 mánuði
Crappy paint skillz are crappy
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok