Heyrðu ég er 15 ára strákur og er 105 kíló og vel þykkur/feitur og ég þarf aðeins hjálp hérna. Mataræðið : er ekki gott að hafa fast mataræði t.d. hafragraut/skyr á morgnana, hádegismatur í skólanum (ef það er hollt annars skyr og ávöxtur) og svo þegar ég kem heim úr skólanum um 3 leitið er það brauð fyrir kolvetni og mikið af grænmeti með! og svo kvöldmat ef það er hollt annars skyr,ávextir og grænmeti? Hreyfing : Mánudagar fer ég á klukkutíma æfingu (handbolta æfingu) og ræktina eftirá,...