Já verið sæl og blessuð, Pétur heiti ég og ég æfi með 4 flokk karla hjá Aftureldingu. Ég spila línu og hafcent en stundum er maður settur í skyttuna. En nóg um það ég ætla segja ykkur um seinustu 3 mánuðina hjá mér í handbolta. 28.Nóvember Þetta brot gerðist nú ekki í Handbolta hjá mér… Þetta gerðist í skóla sundi, ég var að synda og maður átti að kafa eithvað sérstakt langt og ég spyrnti mér frá bakkanum og var ofan í og negldi tánni í botninn og sparkaði það fast þannig ég tábrotnaði. 2...