Hæ þið öll sömul. Ég er búin að lesa heilmikið hérna af innleggjum frá ykkur. Hef gaman af. Mér sýnist það vera gegnumgangandi krafa, hjá mörgum sem svara pælingum um hið yfirnáttúrulega, að fá einhvers konar sönnun. Nú er ég bara að velta fyrir mér hvert gildi sönnunar sem slíkrar er. Mynduð þið segja að sönnun væri sama og staðreynd eða sannleikur? Hver er ykkar skilgreining á sönnun? Er ekki svolítið heftandi að vilja fá sönnun fyrir öllu? Nú er margt svo hrikalega afstætt, eða hvað? Til...