Samt þetta sem þú komst með frá wikipedia, þá var verið að tala um minna en 2 sígarettur á dag, en þegar fólk sem vinnur á bar er búið að vinna eftir eitt kvöld er eins og það hafi reykt allt kvöldið og ég þekki fólk sem hefur unnið og vinnur á bar og það reykir sjálft meira að segja, en það hefur ekki löngun í sígarettu eftir kvöldvakt því þeim líður eins og þau hafi verið að reykja allt kvöldið Ég hef samt ekkert persónulega á móti reykingum.