ég hef lent í eineilti líka af enskum kennara, hann blótaði mér í hverjum tíma í 8 bekk, ég reyndi að fá að skipta um bekk, eða bara á enskukennurum en ekkert virkaði, meira segja foreldrar mínir töluðu við skólan, en hann var á það sterkum samning að það var ekki hægt að reka hann, en allt lagaðist í 9bekk útaf asnalegum ástæðum