já cubase SX er málið en þú verður að passa þig að falla ekki í þá gryfju að gera raftónlist!!!! Það væri skelfilegt;) Annars eru til sniðug forrit eins og sonic foundry vegas, acid (version 3.0 væri skemmtilegast), reason og frútíloop en tveir síðustu gaurarnir eru með hálf takmarkaða audiovinnslu. Ps. soundblaster er sori en þó hægt að brúka í hallæri.