Ég veit um frekar fyndið atvik, það gerðist reyndar ekki við mig heldur vinkonu mína. Það var þannig að mamma hennar á hest sem er frekar hrekkjóttur. Við fengum leyfi til að fara á bak og við gerðum það. Hún fór fyrst smá hring, svo ég og síðan litla systir hennar, hún var reyndar bara teymd smá spöl.Þegar vinkona mín ætlaði aftur á bak var hesturinn farinn að verða fúll og nennti þessu ekki lengur, hann hljóp að stað með hana og hann kastaði hausnum skyndilega niður og taumurinn var það...