D9 er mun betri. Þegar maður er komin með nóg af fallegu litunum í Avatar og sér plottið þá veistu því miður hverning myndin endar, þannig að ég sat í klukkutíma yfir mynd sem ég vissi hvernig myndi enda. Engu að síður mjög epic verk. D9 er hinsvegar nýmóðins spennumynd af því leiti að hún fléttasr mun betur og byggir upp spennu sem springur svo út í lokin. Svo er ég ekki frá því að hafa tárast í blálokin á D9. D9 er betri en Avatar (þ.e ef greindarvísistalan þín er ekki undir meðallagi) :)