Dulspeki yfir höfuð er hvað? Eitthvað sem við mannfólkið skiljum ekki eða hreinlega erum hrædd við? Mitt sjónarhorn á dulspeki sem slíkri er að það eru ýmsir hlutir lífsins sem fólk í dag er búið að gleyma og þar af leiðandi köllum við þetta “Dulspeki” , hið “Yfirnáttúrulega” , “Villitrú” eða “Verk Satans” Ég er það sem kallst áhugasamur, dró til dæmis nafnið “Perizad” frá persneskum heimildum yfir gömul nöfn(Perizad þýðir “born of faries”), ég á ekkert mikið af bókum en heilmikið á tölvunni...