Þessi maður (Leon Knight) er bara sjúklega góður, Veit ekki hvort þið vitið af honum en þið líklega gerið það, Ég keypti hann frá Chelsea í mínu savei .. man ekki hvaðan hann kom upphaflega (kannski chelsea bara) og hann er bara að skora brjálæðislega mikið, Hann var markahæðstur í deildinni hjá mér með einhver 41 mörk eða um það (Evrópa innifalin í þessari tölu) og hann vann Golden boot á hm 06 fyrir að skora 11 mörk.. tvær þrennur t.d. og valinn í Dream team og síðan til að toppa allt þá...