Ekta Liverpool maður bara, flýrð þegar á móti blæs, fara halda með real madrid ? Get nú ekki sagt að Houllier sé lélegur þjálfari, tók 1 titil í fyrra og síðan þessa liverpool ‘þrennu’ sem er einmitt MUN meira samkvæmt liverpool.is þarsem Roy Evans náði einungis 1 deildarbikar en eyddi 27.2 miljónum í leikmenn, Houllier er kominn í 30.9 og Graeme Souness náði einum FA titli og síðan er það Kenny Daglish sem náði fleiri titlum, 3 deild og 2 FA, Sjá <a...