Ég hef verið að spá, klukkan er 5 núna sko, get ekki sofnað en ég hef verið að spá.. munduð þið segja að það væru 4 eða 5 tímar í að klukkan verði 9 ? Ég tel alltaf svona í huganum 5,6,7,8,9 og þá væru það 5 tímar að mínu mati, en sumir telja 6,7,8,9 og þarmeð eru það 4 tímar.. Ég var alinn upp við að telja 5'una með sko og hef ekki komist af þessari braut, þannig.. eru 4 eða 5 tímar í að klukkan verði 9 ? Ég segi 5 en hugurinn segir 4 þarsem 4+5 eru 9.. Já, ég skil þetta ekki...