Þið hafið farið fram og aftur í sömu förunum hérna. Hví einblínið þið svona á Hitler? Vissulega var greinin um hann, en Hitler átti lítið eftir í kollinum þegar komið var í raunverulegt stríð. Hann byrjaði með ímynd, draum, uppgötvun og hugsjón um hinn fullkomna mann. Bara forvitni, og ekkert öðruvísi en sú forvitni sem hefur gefið okkur merkustu uppgötvanir sögunnar. Allt byrjar á hugdettu eins manns. Friedrich Nietzsche, einn merkasti spekingur síðustu árhundruða, hafði átt í sömu...