Jæja, þá er ég búinn að lesa öll þessi svör. Djövull getur fólk verið vanþakklátt, þetta verða stærstu tónleikar sem hafa nokkurntíman verið haldnir á íslandi. Þið eruð að nöldra yfir þessu fyrirkomulagi, ég er viss um að þetta sé vel úthugsað hjá RR. Hverju skiptir það þótt að placebo áðdáendur fái að kaupa miða á forsölu það verða ekki það margir af þeim sem fara á þá sem kaupa miða á metallica. Þetta er mjög sniðug aðferð hjá RR og ég er viss um að þau séu að standa í milu veseni út af...