Ég vil ráðleggja þér að gera þetta aldrei aftur. Ef að þið farið að sjá eitthvað skrítið, breytingu á eitthverjum sem fór í þetta eða bara eitthvað mjög undarlegt á sveimi þá skuluð þið fara eins og skot til prests, miðils eða eitthvern sem að hefur mikla reynslu af svona löguðu og getur lagað þetta. Að fara í þennan “leik” getur verið stórhættulegt og sérstaklega ef að enginn er nálægt sem að getur verndað ykkur fyrir allskyns hlutum sem geta fylgt þessu. Þessu getur líka fylgt fóbíur og...