Ég hef verið að lenda frekar oft í því nýlega að fá mjög skrítna drauma. Þessir draumar lýsa sér þannig að um leið og ég loka augunum þá sé ég fyrir mér strák að skera í andlitið á sér. Ekki nóg með að ég sjái þennan strák heldur sé ég fullt af fólki, sem dæmi má nefna sé ég gamla konu sem situr fyrir framan mig og byrjar að opna munnin þvílíkt mikið og stingur tungunni út í átt að mér. Svo sé ég allskonar fólk með nokkuð afmynduð andlit eins og eitthver galli sé í andlitunum og þetta fólk...