Daniel Radcliffe eða Harry Potter Nafn: Daniel Alan Radcliffe Afmæli: 23 Júlí, 1989 Stjörnumderki á Kínversku: Snákur Gælunöfn: Dan, Danny Hár: Dökk Brúnt Augu: Blá Örvhentur eða Rétthentur: Rétthentur Hæð: 5' 4" (Kann ekki að þýða það á íslensku) Heimabær: Fulham, West London, England Foreldrar: Marcia Gresham, (44), Alan Radcliffe (46) Gæludýr: 2 hundar, Binka and Nugget Besti vinur: Alex Skóli: hann er í einkaskóla þar sem það eru bara strákar í London þegar hann er ekki á tökustað...