Jæja þá er komið að því…. Ég ættla heim um áramótin og þá ættla ég sko að verða orðin mjó, þannig að ég er sko byrjuð í átaki. Maður vill nú getað borðað jólasteikina án þess að fá samviskubit :P Allaveganna, ég er alveg rosalega dugleg að hreyfa mig, ég labba ca 4-8 km á dag, svo geri ég fullt af magaæfingum og armbeigum. Svo á morgun er ég að fara að kaupa mér líkamsræktarkort og þá ættla ég að reyna að fara 1x til 2 á dag þangað. Svo er komið að matar-ræðinu, það er sko bara leiðinlegt,...