Jónas og Magga voru nýgift og nú ætlaði Jónas að setja nokkur lög. “Ég kem heim þegar ég vil, ef mig langar til þess, á hvaða tíma sem er og án þess að fá eitthvert nöldur frá þér. Ég geri ráð fyrir að fá frábæran mat á borðið á hverju kvöldi, nema ég láti þig vita annað. Ég fer í lax, rjúpu og fyllirí með gömlu félögunum þegar ég vil og þú mátt ekki rexa neitt útaf því. Þetta eru mínar reglur! Hefur þú etthvað við þær að athuga?” “Nei, nei,” sagði Magga. “Svo framarlega sem þú gerir þér...