600 þús á ári. er það ekki nokkuð gróft á síðasta ári eyddi ég 110 þús í bensín. 60 þús í tryggingar og þar sem ég átti nýlega toyotu þá bilaði hún aldrei en ég þurfti að smyrja hana tvisvar, um daginn seldi ég bílinn sem ég var búinn að eiga í rúmlega eitt ár og viti menn hann féll um 60 þús frá því sem ég keypti hann á! semsagt 240þús kr, bílinn kom á heilsárs dekkjum þannig að ég þurfti ekki að kaupa dekk.