Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ást (3 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ást Hér er ég þér ég brást vonandi ertu mér ekki reið Í mínu hjarta er meira að fá það hefur þú, nú fengið að sjá Sendu mér á móti fallegt ástarljóð ef þú hefur fyrirgefið því þú ert mér svo góð Ég elska þig að eilífu allt til endaloka og vernda þig í öll þín ár þótt þú þurfir aðeins að doka

Kisurnar mínar......... (1 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Brandur Kötturinn minn var skírður Brandur hann er dæmalaust letidýrið mitt honum finnst leiðinlegt að stunda íþróttir og allskonar líkamsrækt. Þess vegna kalla ég hann letidýrið mitt. Hann kann að fara í heljarstökk afturábak en það gerir hann ekki oft nema að hann hafi dýnu sem er með meki sem á stendur SOFT. Hann er litla, rosa, rosa, stóra og feita krúttið mitt. Patti Patti hann er kisinn minn, hann er bardagakisi og finnst gaman í gamnislag, hann klórar oftur og bítur kremur og slítur,...

Season All (2 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Season All Sumarið kemur og eftir það kemur vindur haustsins með laufblöðunum. Þið hafið eflaust ekki tekið eftir því en laufblöðin fjúkandi koma á unda haustinu, haustið fer og veturinn kemur. Snjórinn kemur líka á undan vetrinum og frostrósirnar setjast á rúðurnar, þið verðið þreytt og blótið banill blót bara af því að þið getið ekki opnað lásinn á bílnum. Og eftir veturinn kemur vorið. Vorin eru hjá flestum: Vorin góðu grænu og hlýju. En engum finnst þau vera eins og veturinn sjálfur....

Kisurnar mínar......... (4 álit)

í Kettir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
sko ég á tvær kisur,önnur er svört bröndótt en önnur gulbröndótt í hvítum sokkur. Brandur og Patti. Ég á ekki mynd af þeim eins og er í tölvunni. En heyriði Brandur er orðinn 5 kg og er það eðlilegt af venjulegum heimilis-úti-ketti að vera? Og á maður að kenna þeim að fara eftir reglum? Og hvaða reglum þá? Þetta eru algjörar krúsídúllur og ég mæli með því að allir kaupi sér kött ( sem hafa þá ekki ofnæmi) líka þeir sem eiga kött því það er allt í lagi að hafa fleiri og fleiri. Á maður að...

Andrés Önd (1 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég er ekki búin að gera þetta ljóð alveg upp svolítið mikið eftir en mig langar að gá hvað þið segið við því eins og það er núna. Andrés Önd Dálítið skrýtið ljóð.. Persónurnar eru fleiri. En ljóðið á ekki að vera það langt. Þetta eru uppáhalds persónurnar mínar í Andrés Önd fyrir utan Doktor Rafa. Og fyrir þá sem vita ekki hver Jónas er í sögunni er það nágranni Andrésar. Ég á eftir að gera þetta ljóð betra en vil fá álit ykkar á því hvernig það er núna. Andrés Önd og Andrésína eiga vel...

Skólasetningin hræðilega nr 2 (0 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Er þetta betra en hin skólasetningn hræðilega? ( : Skólasetningin Hræðilega Ég hvíði fyrir og brátt rennur það upp ég er fyrst í stafrófinu og þarf því fyrst að ganga upp ég vildi að ég væri eins og Ripp, Rapp og Rupp gæti veri rosa cool og ekki alltaf með þennan stút. Ég á örugglega eftir að gera mig að fífli, en kanski ekki, það veit ég vel. en kanski gerist eitthvað eins og ég tel. Ég er algjör lestrarhestur ég ætla að verða prestur. Vonandi fæ ég þá hátt í kristinfræði og verð aldrei...

Skólasetningin hræðilega (3 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég hvíði fyirir og brátt rennur það upp ég er fyrst í stafrófinu og þarf því fyrst að ganga upp en ég er bara svo hrædd um að detta á gólfinu. Ég á örugglega eftir að gera mig að algjörum asna ég á ekki marga vini í skólanum því ég er svo ding dong og svo kann ég smá í kínverku, sjáðu ég er algjör asna ég er stelpa and just do all wrong ) : En svo er allt búið og allt var í fína ég eignaðist vinkonu sem er ný í þessum skóla ég hafði á röngu að standa í kína er allt í fína og svo hlakkar mig...

Gemsi (0 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Símatækið mitt er svo mikið hátækni ég bara babla í það og babla í meir þetta kallast gemsi og veistu að þeir eru tveir. Þetta fer víst illa með heilann en ég nota þá nú samt. Ég týndi honum, en ég hann fann og á hann ég kann!

Veðurfarið í dag (0 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Veður Veðurfarið í dag var bara rigning og rigning það rigndi endalaust. Regndroparnir voru máttugir og rigndu í gegnum jörðina svo héldu þeir áfram út í geim. Þá var öll Jörðin orðin eins og ostur en regndroparnir héldu áfram. Næst opnaðist endalok geimsins og regndroparnir rigndu í gegnum lokið á endaloki geimsins. Þá komu þeir í nýjan heim þeir ringdu á heiminn og stoppuðu þar í sjónum. Þessi heimur var stálheimur og þar enduðu allir regndropar því þeir komust ekki í gegnum stál bara...

Gamlir vinir (0 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Okkar stundir voru hinir fagnaðarfundir þar voru lambalundir ég vildi að ég væri eins og þú mundir.

Skrýtið ljóð! (1 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Kýrin Kusa gerði einsog hún kaus hjá Kusu eru kisur sem eru með kossaflens. Fæðan var mjög óeðlileg hjá Kusu því að hún kaus að éta kex hún kunni ekki að segja mu heldur bara eks og telja upp að 6 seinna var hún kosin sem bæjarforseti, þá varð til einn konsert sem kisa bjó til í Kusuvegi 6. Lára lyftarakelling sá um að hafa allt í lagi líka lyftarann hún borðaði bara lifur og þess vegna var hún svona sterk og gat gert við lyftur og líka náttúrulega lyftara hún lára var lofthrædd þess vegna...

Hún (3 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hún Hún ætlar að, koma í morgunsárið. Hún ætlar að koma og græða það. Hún fékk sér töfralyf að leika sér að. En hún sú skynsama notar það.

Engill í skæru ljósi ! (0 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Engill í skæru ljósi ! svífur um dimman dal að kvöldi hann fagnar öllu, öllu sem lifandi sér. Hann svífur og flýgur um: Djúpan dal, lýsandi borg, lítið land, hann svífur og flýgur í Laugardalnum.

Fór ég til berja (0 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Fór ég til berja fyrra sunnudag, fann ég fyrir mér stúlkukorn, í bláu pilsi hún var; léði ég henni liljublað að leika sér að. Elti ég hana upp í öll hús allt upp í lambhús, upp í sel og ofan á mel. Alla daga fari hún vel. Næstum eins! Fór ég til berja fyrra sunnudag, þá kom til mín lítill drengur, smáfættur var. Hann bauð mér einn lítinn leik, ekki vildi ég það. Sjálfur mátti hann eiga sitt ljósa liljublað. Elti hann mig um öll hús og allt upp í lambhús fram í flóa og fram í sel; fari hann...

Sjómanna-dags-ljóð! (0 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 6 mánuðum
En fegurst er hafið um heiða morgunstund, er himinninn speglast blár í djúpum álum, og árroðabliki bregður um vog og sund og bárur vagga, kvikar af fleygum sálum, en ströndin glóir, stuðluð og mikilleit, og storkar sínu mikla örlagahafi. Þá er eins og guð sé að gefa oss fyrirheit og geislum himins upp úr djúpinu stafi. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi Svo er annað sem mér finnst líka flott. Í Vesturbænum Það kvað vera fallegt í Kína. Keisarans hallir skína hvítar við safírsænum. En er nokkuð...

Einhvern tíman verðiði... (10 álit)

í Bækur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
að ´læra það að Harry Potter er lang lang lang best hún er frábær og mér finnst að það ætti að tala meira um Harry Potter á huga.is Mér finnst meira segja að það ætti að koma upp svona sérstakt Harry Potter-áhugamál á huga.is Vilja eitthverjir styðja mig í því? Þótt að það séu fleiri góðar bækur þá er þessi (reyndar þessar)besta bókin af því að það hefur aldrei verið selt út svona mikið af bókum. Mér finnst Harry Potter og Fanginn frá Azkaban skemmtilegust. En nr 4 ( Harry Potter og...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok