sumum finnst það þess virði, annars það eru auðvitað til fullt af trúuðum prestum líka, ég heyrði einu sinni sögu af mjög svo samviskusömum nývígðum presti sem var að gera skattaframtalið sitt, og hann tók allar aukatekjurnar sem hann fékk fram, þ.e.a.s. giftingar, jarðafarir, skírnir o.s.f. og þetta fréttu eitthverjir eldri prestar og það var eitthver sendur út af örkinni til að messa yfir hausamótunum á þessum samviskusamlega presti að svona gerði maður einfaldlega ekki, þessar tekjur væru...