Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Rafmagns Einhjól (1 álit)

í Jaðarsport fyrir 7 mánuðum
Keypti mér rafmagnseinhjól er að fíla þessar græjur held  þær eigi framtíð fyrir sér https://www.tiktok.com/@planet.iceland https://www.youtube.com/@Planet-ICELAND

1 Maí Í 100 Ár, Reykjavík. (0 álit)

í Deiglan fyrir 1 ári, 6 mánuðum

Tvístirni (0 álit)

í Geimvísindi fyrir 10 árum, 8 mánuðum
Tvístirnis, "Binary star" Sólkerfi inniheldur tvær stjörnur sem snúast hvor um aðra. Þau eru frekar falleg og ekki eins fágæt eins og margur gæti haldið.

Faðir hundsins, Úlfurinn (0 álit)

í Hundar fyrir 10 árum, 8 mánuðum
Allar þessar margbreytilegu tegundir hunda eru víst komnar af úlfum sem voru tamdir af forfeðrum okkar fyrir 15-33 þús árum síðan.

Fagri Blakkur (2 álit)

í Hestar fyrir 10 árum, 8 mánuðum
Öðru nafni Black Beuty, Sennilega frægasti hestur allra tíma. Aðrir frægir Klárar: Trjójuhesturinn sem Grikkir gáfu Trjójumönnum í skilnaðargjöf. Sleipnir hinn goðsagnakenndi áttfætti hestur Óðins. Bucephalus hinn ótemjanlegi hestur Alexanders Mikla. Pegasus hinn goðsagnakenndi vængjaði hestur.

Á að setja ólar á ketti? (1 álit)

í Gæludýr fyrir 10 árum, 8 mánuðum
Áður fyrr fóru kettir frjálsir ferða sinna..

Hve þung voru egg Fílsfuglsins? (0 álit)

í Fuglar fyrir 10 árum, 8 mánuðum
Egg Fílsfuglsins gátu vegið um eða yfir 10 kíló, jafngildi 180 hænueggja. Fílsfuglinn átti heima á Madagaskar en varð útdauður á 18 öldinni, líklegast sökum ofveiði. Myndin er tekin á uppboði fyrr á síðasta ári og sýnir Fílsfuglsegg í samanburði við Hænuegg.

Er Sæhestur fiskur? (0 álit)

í Fiskar fyrir 10 árum, 8 mánuðum
Já Sæhestar eru í raun flokkaðir sem fiskar.

Balenzer (0 álit)

í Ljóð fyrir 10 árum, 9 mánuðum
Hugsað um Occupy Wallstreet We'd like to all those young folks to speak before they are corrupted by corporate greed beware of the dangers that lie there ahead less your hopes and your dreams they put will to bed Hugsað um önnur mótmæli, í Úkraínu o.s.f Stand tall in the face of danger and death dont fall to the fumes of the poisoned breath give all in the fight of the future to come less hall to the fame of thy stranger is none

Insane Memory (0 álit)

í Battlefield fyrir 12 árum, 2 mánuðum
Gamalt og fyndið :)

Nokia Pureview 808 (2 álit)

í Ljósmyndun fyrir 12 árum, 3 mánuðum
41 MegaPixel í Farsímanum Smá testvideos

Er þessi síða að deyja eða hvað? (7 álit)

í Battlefield fyrir 14 árum
Maður er sífellt að lenda í sambands truflunum og villuboðum við það að reyna að setja in efni, sem dæmi má nefna http://yfrog.com/c8hugip svo ég tali ekki um öll þau skipti sem maður þarf að endurskrifa texta afþví hann komst ekki til skila í fyrra skiptið.. hef ekki kynnst þessu svona slæmu á nokkru öðru íslensku spjallsvæði sem ég nota. Allavegana í þetta skiptið var ég bara að fara að pósta þessu (set það hérna afþví ég hef enga trú á getunni á bak við þessa síðu og ennþá síður...

Blekkingarmynd Valmöguleikanna (33 álit)

í Deiglan fyrir 14 árum
Stundum er minna betra en meira.

Flott ný heimildarmynd á leiðinni (0 álit)

í Deiglan fyrir 14 árum, 2 mánuðum
TPB AFK Ætti að vera áhugavert, sjá meira um þetta hérna http://www.kickstarter.com/projects/tpbafk/tpb-afk-the-pirate-bay-away-from-keyboard

NJósnað um Wikileaks hérlendis? (13 álit)

í Deiglan fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Fyrir neðan er texti af http://www.wikileaks.org/ um m.a. að þeir hafi verið hérlendis fyrir stuttu síðan og það hafi verið njósnað um þá, var að velta fyrir mér hvað gæti verið hæft í þessu, allavegana þessi texti er á ensku á síðunni en hefur verið settur í gegnum Goggle þýðingarvél á netinu http://translate.google.com/# sem er langt frá því að vera fullkomin en nóg til að gefa hugmynd um hvað þeir eru að tala um fyrir þá sem ekki skilja ensku, kannski ég þýði eitthvern kafla af þessu ef...

Hvað er þetta "REPO 105"? (2 álit)

í Fjármál og viðskipti fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Bandaríski Lehman Brothers bankinn (þið sem ekki vitið, þessi sem setti keðjuverkunina af stað hérna heima með falli Glitnis og svo koll af kolli) notaði svokölluð “REPO 105” bókhaldsbrögð til “baka bækurnar” fyrir ársfjórðungsuppgjörin. http://en.wikipedia.org/wiki/Repo_105 sjá fjallað meira um þettað hérna http://www.youtube.com/user/saluki420#p/a/u/2/FVWFE9RlV1A E.S. Hvaða erlendu Vogunarsjóður/ir eiga núna 60% í Glitni?

Net Hlutleysi, ESB og Netveitur (0 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Rakst á góðan fyrirlesturn um ofangreint efni http://mirror.fem-net.de/CCC/26C3/mp3/26c3-3501-en-why_net_neutrality_matters.mp3 svo er vídeó (Why Net Neutrality Matters?) af fyrirlestrinum í listanum hérna http://events.ccc.de/congress/2009/wiki/Conference_Recordings Þetta fjallar m.a. smá um pólitíkina á bakvið þau öfl sem hafa sameiginlega hagsmuni af því að cappa netið hvort heldur sem það er í formi takmörkunar á bandvídd, aðgengi að efni, skerðingu réttinda eða afnáms á frelsi. samrunar...

Hve öruggir eru Farsímar? (4 álit)

í Fjármál og viðskipti fyrir 14 árum, 10 mánuðum
flestir nota farsíma í dag og flestir vita að svona tækni er stöðugt verið að þróa og betrumbæta, meðal annars hvað varðar öryggi í notkun þeirra, þ.e.a.s. að ekki bara hver sem er geti hlerað prívat farsíma samtal, þótt margir telji stjórnvöld í löndum einsog Bretlandi og BNA stundi þá iðju þá á ekki að vera auðvelt fyrir hvern sem er að gera það eða hvað? hve raunverulega öryggir eru farsímar í dag. hérna að neðan er ensk grein sem fjallar um hvernig A5/1 64-bita og svo nýrri A5/3 128-bita...

Vídeó (0 álit)

í Battlefield fyrir 15 árum
með rás og yfir 100video á youtube mæli með þessu að pósta videóum hérna er t.d. eitt gott http://www.youtube.com/watch?v=sAOWUIabPGI eitthverjir aðrir með svona rásir?

BF2 1.5 Plásturinn (0 álit)

í Battlefield fyrir 15 árum, 2 mánuðum

Patch 1.5 Kominn 2GB!! (15 álit)

í Battlefield fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Með Euro Force og Armoured Fury Booster pökkunum, sem er 6 kort plus (Intel) Highway Tampa og nýtt “Blue Pearl” kort. koma svo og henda nýja patchinum upp hérna á BF síðunni takk. Bætt við 2. september 2009 - 00:59 Fékk mjög góðan hraða á þessu á torrent um 500kbps per torrent, kláraðist á sama tíma, fínt að hafa 2 skjöl ef eitthvað hafi “corruptast” á leiðinni ;D http://thepiratebay.org/torrent/5075944/%5BOFFICIAL%5D__Battlefield_2_Patch_1.50_FULL_PATCH...

Kántrý Dagar (3 álit)

í Hátíðir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Fjölskylduhátíðin - Kántrý Dagar 14-16 Ágúst.

Kántrý Dagar (3 álit)

í Hátíðir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
hendi þessu hérna inni.. Kántrý Dagar Fjölskilduhátíð Skagaströnd 14-16 Ágúst http://img177.imageshack.us/img177/4985/kantry09.png Dagskrá http://img148.imageshack.us/img148/4926/130820092038.jpg nokkrar “local” myndir: http://img199.imageshack.us/img199/4534/120820092008.jpg http://img291.imageshack.us/img291/9849/120820091998.jpg http://img10.imageshack.us/img10/5327/120820092002.jpg http://img142.imageshack.us/img142/5200/120820092007.jpg...

Patch tengill (2 álit)

í Battlefield fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Battlefield 2 Patch 1.41 [ 536MB ] virkar ekki

DC++ Málinu lokið (7 álit)

í Deiglan fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Þótti fínt að að sjá loks á bak þessu máli. netumferð féll um eitthver 40% 29sep 2004 daginn eftir sameiginlega aðgerð lögreglunnar gegn þeim 12 einstaklingum sem upphaflega lentu í þessu. meira hér http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/06/11/vistudu_hofundarrettarvarid_efni/
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok