Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ilmurinn (5 álit)

í Bækur fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ilmurinn, saga af morðingja eftir Patrick Süskind ( Das Parfum, die Geschichte eines Mörders) Á þessum duttlungafullu vordögum, þar sem veðrir virðist ekki vera ákveðið hvort það vilji batna eða bara vera eins og það var í janúar, ákvað ég að bæta einni skáldsögu í safn minninga minna. Patrick Süskind, sá þýski sjéntilmaður, hefur fengið mikið lof fyrir skrif sín og hef ég ávallt haft löngun til að glugga í eina af bókum hans. Ilmurinn, þessi vægast sagt óvenjulega skáldsaga, byrjar...

Fordómar (25 álit)

í Músík almennt fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Tónlist er það sem að mínu mati heldur lífinu af stórum parti gangandi. Hún er til í hinum ýmsu stílum og er mjög mismunandi eftir því hvernig hún er byggð upp, og bara hvernig hún er. En því miður er tónlistarsamfélag milli manna alls ekki fullkomið og verður það seint. Margir bera jafnt sem enga virðingu fyrir annara manna tónlist og fordómar fyrir tónlist eru alltaf að magnast. Mikið af stórum miðlum byggja líka upp smekk margra ungmenna (og líka eldra fólks, en kannski minna) sem að...

Jazz... (3 álit)

í Jazz og blús fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Jæja, núna um daginn þá smellti ég á “ég ætla” á jazz áhugamálinu en undir því stóð “ætla að senda inn grein fyrir apríl”, ég var nú ekkert mikið að spá í þessu, fyrr en hann hvurslags minnti mig á þetta á svo skemmtilegan hátt, og ég ákvað að bara gera þetta. Ég get nú ekki sagt að ég sé neinn sérfræðingur í jazzi en ég hlusta mikið á hann og veit nú sitthvað um hann. Ég ákvað bara að skrifa svona um jazz yfirleitt en vildi kannski hafa eitthverjar skemmtilegar heimildir við hendina og ég...

Hver var Jesús? (44 álit)

í Sagnfræði fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Sagan um Jesú og hvernig hann kenndi fólki góða hluti og endaði með því að fórna lífi sínu fyrir mannkynið en rísa aftur upp og sanna tilvist Guðs er voða falleg saga. Hún hefur orðið umfangsefni einna mestu deilna sem þekkjast og margir halda að hún sé stætrsta lygi í heimi. Samt eru margir sem trúa henni og sá hópur manna sem trúir á Guð hér á landi er búinn að taka yfirvöldin, eins og í mörgum öðrum löndum. Þrátt fyrir allt það er ég engu nær um sannleikann. Jesús er sagður sonur Guðs og...

Bermúda þríhyrningurinn... (53 álit)

í Dulspeki fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Bermúda þríhyrningurinn er mjög dularfullt hafsvæði, en þar hafa margir dularfullri atburðir gerst sem enginn hefur áræðanlega skýringu á. Þríhyrningshafsvæðið er í N-Atlantshafi á milli Bermúdaeyja, Flórída og Puerto Rico. En þar hafa mörg skip og margar flugvélar horfið sporlaust og þótt að það sé stormasamt svæði telja menn að það sé ekki eina skýringin. Bermúda þríhyrningurinn er talið vera eitt hættulegasta hafsvæði nú til dags en þar hafa mörg skip og margar flugvélar horfið með...

Finndu þig sjálfa/an... (2 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Kæru Hugarar… Í kvöld var mér mjög niðri fyrir og hugsaði með mér, hver tilgangurinn væri með öllu þessu… lífinu. Hvort þetta væri þess virði að lifa fyrir og hver ég væri í raun og veru. Þá benti vinkona mín mér á þetta ljóð og eftir að ég las það, verð ég að viðurkenna að mér leið betur. ÉG vildi bara sýna ykkur þetta æðislega ljóð sem mér finnst að skýri margt. Þú verður það sem þú vilt vera! Á þeirri stundu sem þú telur þér trú um að allt sé tapað, er engu að tapa framar. Áhyggjulaus...

Pink FLoyd (27 álit)

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Pink Floyd var stofnuð um miðjan sjötta áratuginn og voru þeir fyrsta svokallaða geim-rokk bandið. Það voru þeir Syd Barret(gítar og söngur), George Roger Waters(bassi og söngur), David Jon Gilmour(gítar og söngur), Nicholas Berkley Mason(trommur) og Richard William Right(hljómborð og söngur) sem skipuðu þetta stórkostlega band. Þeir notuðu mikið af alls kyns hljóðeffektum sem gerði tónlist þeirra frábrugðnu öðru sem var að gerast og auk þess gerðu þeir mjög djúpa og ljóðræna texta sem gerðu...

Muse (30 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Muse eru: Matthew Bellarny (söngur, gítar, píanó/hljómborð) Dominic Howard (trommur) Chris Wolstenholme (bassi) Muse segjast spila mjög einstakt rokk sem er ekki eins og Slipknot heldur líkara Queen. Þetta er svona tónlist sem á eftir að lifa lengi og vera spiluð mikið um ókominn ár. Enda ekki furða þar sem aðal áhrifa valdar sveitarinna eru gruggrokksdrengirnir í Nirvana og hið klassíska tónskáld Wolfgang Amadeus Mozart. Þetta byrjaði allt þegar þrímenningarnir hittust í South Devonshire...

Úr Bálkum hrakfalla (9 álit)

í Bækur fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Um daginn var ég að grúska í bókahillunni leitandi að bókum til að grípa í. Eftir stutta leit rakst ég á bók sem að ég hafði fengið í jólagjöf Úr bálki hrakfalla. Fyrst þegar ég fékk hana sýndi ég henni ekki mikin áhuga eins og þegar ég fékk fyrstu Harry Potter bókina. En síðan þegar ég fór að lesa aðeins í henni var hún bara nokkuð grípndi. Hún er tiltörulega auðlesinn og sem myndi kallast frekar hraðlesinn las hana á tveimur kvöldum. Bókin er um 204 bls en hún er frekar lítill með stórum...

2. kvöld músíktilrauna (9 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Lack of Trust spiluðu svokallað death metal. heyrðist ekkert í gítarnum og söngvarinn var ekki nógu kraftmikill og var eins hann væri ekki að öskra heldur að væla eitthvað í micinn. Down To earth Kröftug þétt sveit sem er ein efnilegasta sveitin í dag. Skemmtilega taktviss og hugmyndaríkur trommari og flott annað lag með bassa introinu og síðan melódískum gítar. Fake disorder Trommarinn var að gera góða hluti og þeim hafði farið mikið fram síðan í fyrra þó vantaði ennþá eitthvað uppá. Natar...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok