Það eina sem þarf til að brjóta innsiglin sem skífan setur á er að teikna með túss á röndina á diskunum eða setja tape á það og klippa svo til að hann passi inn… síðan geturu saveað hann inná og þá er diskurinn í eins standi, ekki mjög erfitt er það?…
dómarablaðið sem var sýnt inná itr.is fyrir keppnina sýndi aðeins 35 stig. þar af 10 fyrir frumleika og 5 fyrir samhæfingu 5 fyrir lúkk o.fl. Eftir minni bestu vitund notuðu dómararnir það líka hjá okkur, nema eitthver önnur stigagjöf hafi sérstaklega verið búin til fyrir Hagaskóla!
Var einhver stelpu trommari????? ég veit að það var stelpubassaleikari í BoB sem var gegt cool en ég sá engann stelputrommuleikara þarna….nema sumir héldu að trommuleikarinn á Doctuz hafi verið stelpa en þetta var var gaur sko…bara soldið stelpulegur;)
ég er víst eini meðlimurinn í natar sem er í þessu Frostrokk og ég átti ekki að hafa samband við allar hljómsveitirnar. Ég átti bara að tala við Spunk Waste og Doctuz sem ég gerði, þessvegna ekki vera að böggast í mér utaf þessu.
ég hef ekki heyrt í Noise lengi. Var að pæla að fara en komst ekki. Hlakka annars til að heyra diskinn þeirra. Og ég er sammála Jesper að Freakshow er langversti diskur Silverchair svo Noise hefðu getað vandað valið betur…:) kv. Past
Góð grein :) Þeir þurftu líka að fá sér annan gítarleikara við tökur á Diorama vegna liðagigtar Daniels sem hafði verið að hrjá hann mikið og var ein meginástæða fyrir því að þeir voru að spila svona lítið á tónleikum. Mér finnsta aftur á móti Diorama vera snilldardiskur og ásamt Frogstomp er hann besti diskur þeirra. Annars finnst mér Freakshow vera lang slakastur. kv. Past
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..