Já, æjji ég veit. En ég meina. Þegar lífið manns virðist vonlaust þá er ekki málið að gefast upp, heldur reyna að breyta einhverju. Og ég veit að það er hægara sagt en gert. En stór breyting, eins og að fara í skóla eða flytja eða ferðast getur haft einstaklega jákvæðar afleiðingar… Þetta kom kannski asnalega út hjá mér, veit ekki hvernig ég á að útskýra. En veit samt að þetta er rétt, hef það alveg af reynslunni. Ókei, ég ætla að hætta að tala núna.